Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Einstaklingar

Viltu hjálpa barni?

Vertu með í að tryggja börnum grið, tækifæri og áhrifamátt, í samræmi við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Með því að sýna samfélagslega ábyrgð, getur þú breytt lífi barna til batnaðar. Barnaheill – Save the Children á Íslandi nýta framlögin á áhrifaríkan og réttlátan hátt til að ná til þeirra barna sem þurfa mest á aðstoð að halda.

Með stuðningi þínum við Barnaheill – Save the Children á Íslandi, tekur þú þátt í:

  • að styrkja börn og réttindi þeirra, hérlendis og erlendis
  • að berjast gegn ofbeldi á börnum, hérlendis og erlendis
  • að veita börnum víða um heim nauðsynlega heilbrigðisþjónustu
  • að veita börnum í stríðshrjáðum löndum gæðamenntun og að veita börnum neyðaraðstoð þar sem þörfin er mest hverju sinni

 

heillavinur-banner1