Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Heillastjarna

heillastjornurVertu heillastjarna barna

Bakhjarl. Ein og hálf milljón eða meira á ári.

Fyrirtækið þitt fær:

  • að velja sér þema (grið, tækifæri, áhrif) fyrir framlagið
  • fréttabréf, vefborða, viðurkenningarskjal, þakkir á heimasíðu og í ársskýrslu
  • kynningu á mannréttindum barna fyrir starfsfólk
  • rafrænt jólakort
  • sýnileika á einum viðburði á vegum samtakanna
  • boðið er upp á sérsniðna heimsókn á vettvang til kynningar á starfi samtakanna
  • lógó á forsíðu heimasíðu samtakanna, í ársskýrslu og á öðru útgefnu efni á vegum samtakanna
  • fréttatilkynningu um samstarfið