Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Gleðigjafir

Gleðigjafir eru einföld leið til að gleðja aðra á sama tíma og stuðlað er að því að öll börn njóti þess réttar sem barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna hljóðar upp á. Sáttmálinn er leiðarljós Barnaheilla – Save the Children og tryggir börnum rétt á vernd, grunnþjónustu og þátttöku; griðum, tækifærum og áhrifamætti.

Hér má sjá hvaða verkefnum Barnaheill – Save the Children á Íslandi vinna að og hvernig þau tengjast þessum þremur meginþáttum.