Lo´go´ minna                                                                    Samstarfslo´go´

   

Top menu3          Top menu2          Top menu1

Mannre´ttindasmiðjan 1 1000x40MANNRÉTTINDASMIÐJAN

RADDIR BARNA

 

Í tilefni af degi mannréttinda barna 2017 opna Barnaheill – Save the Children á Íslandi Mannréttindasmiðju fyrir öll börn á landinu. Sérstök áhersla er lögð á rétt barna til þátttöku, að láta skoðanir sínar í ljós og að hafa áhrif. Mannréttindasmiðjan er fyrir börn á öllum aldri, allt frá leikskóla og upp í framhaldsskóla.

 

Fjarsjodskistan 2017  700FJÁRSJÓÐSKISTAN

Með því að vinna skapandi verkefni um mannréttindi barna og senda okkur það á fjarsjodskistan@barnaheill.is fyrir 19. nóvember 2017 tekur þú þátt í verkefninu.

Við leggjum áherslu á samvinnu og að hver og einn fái að njóta sín á eigin forsendum því þetta er ekki keppni.

Verkin verða öll birt í Fjársjóðskistunni sem opnar þann 20. nóvember 2017.

Verkefnin geta verið af ýmsum toga, til dæmis myndbönd, teikningar, tónlist, ljóð eða leikverk.

 

Við hvetjum alla grunnskóla til að nýta 20. nóvember til að fjalla um og fræðast um mannréttindi barna.