Frétt

Gleðilega hátíð

21. desember 2017 - 09:00:00

 

Stjórnog starfsf jólapeys

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi senda landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Með innilegu þakklæti fyrir samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.

Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur 2. janúar 2018.