Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Fréttir 2013

Gleðilega hátíð

23. desember 2013 - 10:32

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Réttarstaða fátækra barna á Íslandi

20. desember 2013 - 09:48

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa nýverið hafið vinnu við að vekja athygli á barnafátækt á Íslandi. Samkvæmt opinberum tölum Hagstofunnar áttu 73,4% heimila einstæðra foreldra með eitt barn eða fleiri, erfitt með að ná endum saman árið 2012, og 58% allra heimila með börn. 

Strákar líklegri en stelpur til að hitta ókunnuga á netinu

19. desember 2013 - 09:12

SAFT stóð fyrr á árinu fyrir gerð könnunar á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær upplýsingar til vitundarvakningar um möguleika netsins og örugga netnotkun barna og unglinga. 

Áskorun til þingmana vegna fjárlagagerðar

18. desember 2013 - 08:18

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa sent öllum þingmönnum ásorun vegna fjárlagagerðar 2014 þar sem meðal annars er lögð áhersla á að börnum sé ekki mismunað vegna stöðu foreldra þeirra.

Bestu jólapeysurnar verðlaunaðar

13. desember 2013 - 15:01

Nú fyrir stundu voru veitt verðlaun í fimm flokkum Jólapeysunnar í Hörpu. Viðburðurinn markaði hápunkt áheitasöfnunar Barnaheilla og voru veitt verðlaun fyrir fallegustu og ljótustu peysuna, frumlegustu peysuna, bestu glamúrpeysuna og bestu nördapeysuna.

Það er erfitt að vera fátækur

7. desember 2013 - 22:29

Fátækt barna á Íslandi

30. nóvember 2013 - 13:28

Jólakort Barnaheilla 2013

28. nóvember 2013 - 11:45

Hungur í Sýrlandi - neyðarsöfnun

24. september 2013 - 00:45

Unglingar og vímuefni

16. september 2013 - 09:11

Söfnuðu mestu fyrir Barnaheill

28. júní 2013 - 14:03

Sala á notuðum hjólum í dag

20. júní 2013 - 09:05

Eineltið eyðilagði mig

11. júní 2013 - 12:48

Og hvað á barnið að heita?

3. júní 2013 - 11:57

Börnin njóta ávallt vafans

16. maí 2013 - 13:40

Aðalfundur Barnaheilla

5. maí 2013 - 12:20

Neyðarkall frá Sýrlandi

13. mars 2013 - 10:15

Út að borða fyrir börnin

15. febrúar 2013 - 01:00