Frettir 2014

Gleðilega hátíð

22. desember 2014 - 13:10

jórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.

Orðsending til jólasveina

16. desember 2014 - 14:03

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein eins og flestar þjóðir gera, heldur þrettán sem koma einn af öðrum

Óskir íslenskra barna í Smáralind

16. desember 2014 - 11:53

Á morgun, miðvikudaginn 17. desember kl 11:30 verður ljósmyndasýning Ástu Kristjánsdóttur Óskir íslenskra barna formlega opnuð í Smáralind. Nemendur í 10. bekk Smáraskóla verða viðstödd. Ljósmyndirnar byggja á reynslusögum íslenskra barna úr samtímanum sem upplifað hafa ofbeldi, vanrækslu, einelti eða fátækt. Myndirnar sýna óskir þessara barna um betra líf.

Kertastund í minningu látinna barna

15. desember 2014 - 14:01

Á ári hverju er annar sunnudagur í desember helgaður minningunni um börn sem hafa látist. Þá sameinast fjölskylda og vinir látinna barna og kveikir á kertum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi tóku í fyrsta sinn þátt í viðburðinum sem Roses of Children samtökin standa fyrir í gærkvöldi.. 

Vinátta er forvörn gegn einelti

3. desember 2014 - 13:48

Einelti eða samskiptamynstur sem getur leitt til eineltis eða útilokunar á gjarnan rætur sínar að rekja allt niður í leikskóla og birtist í setningum eins og „ég vil ekki leiða þig“ eða „þú mátt ekki vera með í leiknum“. Fái einelti að þrífast hefur það ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá sem fyrir verða. Einelti þrífst gjarnan í umhverfi þar sem skortur er á samkennd, umhyggju, umburðarlyndi og vellíðan. Því er mikilvægt að fyrirbyggja einelti og skapa umhverfi, þar sem ekki er jarðvegur fyrir einelti. Á þessu byggir Vináttu-verkefni Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla og byggir á nýjustu rannsóknum á einelti. Verkefnið er danskt að uppruna og heitir Fri for mobberi á dönsku

Áskoranir hefjast í Jólapeysunni

1. desember 2014 - 16:10

Jólakort Barnaheilla 2014 komið út

19. nóvember 2014 - 18:09

Jólapeysan 2014 er hafin

19. nóvember 2014 - 06:00

Skotleyfi í skjóli nafnleyndar

30. október 2014 - 15:21

Undirskriftasöfnun gegn Ebólu

23. október 2014 - 10:31

Barnaheill fagna 25 ára afmæli

20. október 2014 - 14:40

Sterkar stelpur - sterk samfélög

6. október 2014 - 15:04

Verður áfengi á nýja nammibarnum?

24. september 2014 - 16:15

Börn í N-Írak missa úr skóla

10. september 2014 - 13:30

Gegn hatursorðræðu á netinu

1. september 2014 - 09:47

Enginn skóli fyrir börnin á Gaza

22. ágúst 2014 - 15:25

Af hverju fæ ég ekki?

5. ágúst 2014 - 09:55

Flutningar og sumarleyfi

21. júní 2014 - 16:06

Börnum vantar frjálsan tíma

13. júní 2014 - 10:11

Feluleikur fátæktargildrunnar

7. júní 2014 - 11:15

Sátt og stolt af verkefnunum

5. júní 2014 - 10:38

Blað Barnaheilla er komið út

30. maí 2014 - 16:25

Nýr varamaður í stjórn

15. maí 2014 - 18:19

Aðalfundur Barnaheilla

3. maí 2014 - 15:16

Úti alla nóttina...

10. mars 2014 - 10:31

Út að borða fyrir börnin 2014

13. febrúar 2014 - 17:36

Eitt barn er einu barni of mikið

18. janúar 2014 - 15:23