Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Starfsemi

heyrumst hnappur 350x

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá upphafi lagt áherslu á starf innanlands. Samtökin hafa barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi í öllu starfi og eru helstu áherslur á að standa vörð um réttindi barna, baráttu gegn ofbeldi á börnum, heilbrigðismál og að rödd barna heyrist betur í íslensku samfélagi. 

Helstu áherslur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi í erlendum verkefnum eru á grunnmenntun barna, vernd barna gegn ofbeldi og heilbrigðismál- og mannúðarstarf í gegnum neyðaraðstoð. 

Verkefnum samtakanna er skipt í innlend- og erlend verkefni auk þess sem Barnaheill taka þátt í fjölmörgum samstarfsverkefnum og hópum.

 

Fyrir börn og unglinga

Með því að smella á myndina hér til hliðar getið þið nálgast upplýsingar sem eru sérsniðnar fyrir ykkur.