Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Undirskriftasöfnun Barnaheilla

Við undirrituð tökum undir áskorun Barnaheilla um gjaldfrjálsan grunnskóla á Íslandi. Við krefjumst þess að ríki og sveitarfélög breyti lögum og setji skýrar reglur um að óheimilt sé að krefja foreldra um innkaup á gögnum eða taka við greiðslu fyrir gögn sem nota á vegna skólagöngu barnanna.

Gjaldtaka felur í sér mismunun fyrir börn og fjölskyldur þeirra. 

Nánari upplýsingar er að finna hér.

Nú eru komnar 5.244 undirskriftir.

Undirskriftasöfnun