Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Leikskólarnir

Um Vina´ttu       Hugmyndafræði       Rætur eineltis      Taskan og innihald Leikskolar       Skraning       Myndband      Rannsoknir

Sex leikskólar í jafnmörgum sveitarfélögum tóku þátt í tilraunavinnu með verkefnið veturinn 2014- 2015.  Þeir eru leikskólarnir Kirkjuból í Garðabæ, Álfaheiði í Kópavogi, Vesturkot í Hafnarfirði,  Leikskóli Seltjarnarness, Hlíð í Mosfellsbæ og Ugluklettur í Borgarbyggð. Starfsfólk frá leikskólunum, alls 22 starfsmenn, sóttu námskeið á vegum Barnaheilla þann 2. október 2014 og í lok námskeiðs fengu leikskólarnir afhentar töskur og bangsa. Lars Stilling Netteberg frá Red barnet í Danmörku sá um námskeiðið.

Veturinn 2014 – 1015 var mikið samstarf meðal leikskólanna og Barnaheilla. Í lok vetrar gerðu leikskólarnir skýrslur um starfið og árangur þess. Hér má sjá skýrslur frá nokkrum þeirra:

Leikskólar sem hafa áhuga á að taka þátt geta haft samband við barnaheill@barnaheill.is
 

Sveitarfélög sem hafa innleitt Vináttu

 

 

Reykjavík

 

Austurborg
Álftaborg
Fífuborg
Hagaborg
Jörfi 
Kvistaborg
Grandaborg
Klébergsskóli

 

Kópavogur

Arnarsmári
Austurkór
Álfaheiði
Baugur
Dalur
Efstihjalli
Fagrabrekka
Fífusalir
Furugrund
Grænatún
Kópahvoll
Kópasteinn
Kór
Lækur
Marbakki
Núpur
Rjúpnahæð
Sólhvörf
Urðarhóll

 

Garðabær

Akrar
Bæjarból
Flataskóli
Holtakot
Kirkjuból
Sunnuhvoll
Hæðarból
Krakkakot
Sjáland
Lundaból 

 

Hafnarfjörður

Álfasteinn
Arnarberg
Álfaberg
Bjarkarlundur
Brekkuhvammur
Hamravellir
Hlíðarberg
Hlíðarendi
Hraunvallaskóli
Hvammur
Hörðuvellir
Norðurberg
Stekkjarás
Tjarnarás
Víðivellir
Vesturkot 

 

Mosfellsbær

Hlíð
Hulduberg

 

Borgarbyggð

Ugluklettur
Hnoðraból
Hraunborg 
Andabær
Klettaborg

 

Seltjarnarnes

Leikskóli Seltjarnarness

 

Svalbarðsströnd

Valsárskóli

 

Reykjanesbær

Gimli
Tjarnarsel
Vesturberg
Hjallatún
Garðasel
Holt
Heiðarsel

 

Grindavík

Laut
Krókur

 

Vogar

Heilsuleikskólinn Suðurvellir

Akranes

Garðasel
Vallarsel

 

Vesturbyggð - Bíldudalur

Tjarnarbrekka

 

Vesturbyggð - Patreksfjörður

Araklettur

 

Flúðir

Undraland

 

Skeiða og Gnúpverjahreppur

Leikholt

 

Ölfus

Bergheimar

 

Vík

Leikskólinn Vík

 

Rangárþing ytra

Leikskólinn Laugalandi
Heklukot

 

Grímsnes og Grafningshreppur

Kerhólsskóli - leikskóladeild

 

Húnavatnshreppur

Húnavallaskóli

 

Skagaströnd

Barnaból

 

Snæfellsbær

Kríuból
Krílakot 

 

Blönduós

Vallaból
Barnabær

 

Hvammstangi

Ásgarður

 

Borðeyri

Ljósaborg

 

Árborg

Árbær 

 

Hveragerði

Óskaland
Undraland
Grunnskóli Hveragerðis

 

Eyjafjarðarsveit

Krummakot

 

Ísafjörður

Sólborg
Tjarnarbær
Grænigarður
Laufás

 

Strandabyggð-Hólmavík

Lækjarbrekka

 

Vopnafjörður

Brekkubær

 

Fljótsdalshérað

Tjarnarskógur

 

Fjarðarbyggð

Eyrarvellir
Dalborg
Lyngholt
Kæribær