Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Skráning

Um Vina´ttu       Hugmyndafræði       Rætur eineltis      Taskan og innihald Leikskolar       Skraning       Myndband      Logo_Vinatta


Leikskólar sem vilja taka þátt í Vináttu og fá námsefni til notkunar þurfa að sækja námskeið, að minnsta kosti tveir starfsmenn frá hverjum leikskóla. Námskeiðin eru frá kl 9-16 og kosta kr. 10.000 á hvern starfsmann og er fæði innifalið. Námskeiðin eru í húsnæði Barnaheilla að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. 

Hér er skráningarblað sem þarf að senda í tölvupósti á barnaheill@barnaheill.is.

Kostnaður við námskeiðið er 10.000 kr. á mann.

Ein taska með öllu efni kostar 50.000 kr.

Litlir bangsar, 10 stk kosta 3.500 kr.

Skráning er hafin á námskeið mánudaginn 13. mars 2017.

Dagskrá námskeiðanna er eftirfarandi:

9:00    Þátttakendur kynna sig

9:15    Um Vináttu - Fri for mobberi, um einelti og þær rannsóknir sem verkefnið byggir á

10:20  Kaffihlé

10:35  Hvað er í töskunni? Efnið skoðað og unnið með það

12:15  Hádegishlé og matur

12:45  Hvað er í töskunni? Unnið með efnið, skipulagt

14:30  Kaffihlé

14:45  Kynning og næstu skref, þegar í leikskólann er komið

16:00 Námskeiðslok og afhending á efni

                 Pöntunarblað