Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Útgáfa

Á þessari síðu er hægt að nálgast erlent og innlent efni sem hefur verið gefið út á vegum Barnaheilla - Save the Children. Um er að ræða skýrslur um einstök málefni svo og rannsóknir sem hafa verið gerðar á vegum samtakanna. Einnig er hér að finna myndbönd, myndasöfn, áhugaverða tengla og annað athyglivert efni.

 

Á Youtube síðu samtakanna er einnig að finna fjölda myndbanda, meðal annars sem tengjast samvinnu við grunnskóla og þar sem börn tjá sig um réttindi sín samkvæmt Barnasáttmálanum. Einnig myndbönd þar sem nemendur segja frá niðurstöðum verkefna sem þeir hafa unnið í samvinnu við samtökin.

 

Ársskýrslur Barnaheilla er að finna hér og ársreikninga hér.

Kynningarkálfur í Fréttablaðinu - út að borða fyrir börnin

Kálfur sem fylgdi Fréttablaðinu þann 20. febrúar 2013 um starfsemi Barnaheilla - Save the Children á Íslandi og söfnunarátakið Út að borða fyrir börnin.

 

Kynnigarkálfur Barnaheilla

Skýrsla SÞ um umfang ofbeldis gegn börnum  

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.

 

Skýrsla SÞ um umfang ofbeldis gegn börnum (pdf, 897 kb)

Bætum framtíð barna - Rewrite the future   

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.

 

where_peace_begins_outcomes_hires1.pdf

where peace begins 2008

Kompás þáttur um starf Barnaheilla í Kambódíu