MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ GERAST HEILLAVINUR?

 

Fréttir

Fréttir 

Ársskýrsla Barnaheilla – Save the Children 2017 er komin út

Ársskýrsla Barnaheilla – Save the Children 2017.
Árið 2017 náði starf okkar til 49 milljóna barna í 120 löndum. Við brugðumst við neyðarástandi í 121 tilviki og lögðum okkar af mörkum í 17 mikilvægum lagasetninum. Heildartekjur samtakanna og allra aðildarlanda námu samtals 2,2 milljörðum dollara. Þetta og margt fleira má lesa í nýútkominni ársskýrslu Barnaheilla – Save the Children fyrir árið 2017.
14sep
readMoreNews