Fréttir

Fréttir 

Verndum heila kynslóð - ný skýrsla Barnaheilla

Verndum heila kynslóð - ný skýrsla Barnaheilla
Kórónuveiruheimsfaraldurinn hefur haft alvarlegastar afleiðingar fyrir börn sem búa við fátækt. Fátækar fjölskyldur hafa orðið fyrir mestu tekjutapi og hafa átt í erfiðleikum með að útvega mat og fullnægja öðrum grunnþörfum barna sinna, á borð við heilbrigðisþjónustu og menntun. Einnig eru þessi börn berskjölduð fyrir heimilisofbeldi.
10sep
readMoreNews