Fréttir

Fréttir 

Sameiginlegt ákall hjálparsamtaka vegna átakanna á Gaza

Sameiginlegt ákall hjálparsamtaka vegna átakanna á Gaza
Við sem veitum mannúðarsamtökum á Íslandi forystu köllum eftir sterkari viðbrögðum íslenskra stjórnvalda vegna átakanna á Gaza. Stjórnvöld verða að nýta allar mögulegar leiðir, rödd og krafta til að þrýsta á um varanlegt vopnahlé og virðingu fyrir mannréttindum og mannúðarlögum, sem eru fótum troðin fyrir allra augum
23feb
readMoreNews