Fréttir

Fréttir 

Ný stjórn Barnaheilla

Frá vinstri: Erna Reynisdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla, Elísa R. Ingólfsdóttir, Elísabet Guðmun…
Ný stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 11. maí. Tvær breytingar voru  á stjórn frá árinu áður en  Bjarni Torfi Álfþórsson tók sæti í stjórninni ásamt Funa Sigurðssyni sem tók sæti sem vararmaður. Úr stjórn gengu Páll Valur Björnsson og Birkir Már Árnason. Þakka Barnaheill þeim kærlega fyrir vel unnin störf. 
12maí
readMoreNews