Fréttir

Fréttir 

Hjólasöfnun Barnaheilla hófst í dag – sífellt fleiri börn og ungmenni eiga ekki hjól

Þorvaldur Daníelsson afhenti Loga Davíðssyni Lamude fyrsta hjólið í Hjólasöfnun Barnaheilla
Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var formlega hleypt af stokkunum í dag, föstudaginn 24. mars kl. 11:30 í móttökustöð Sorpu á Sævarhöfða. Það var Þorvaldur Daníelsson hjá Hjólakrafti sem afhenti Loga Davíðssyni Lamude, 4 ára, fyrsta hjólið í söfnunina við formlega athöfn. Þorvaldur hvetur þannig aðra til að láta gott af sér leiða og koma hjólum sem ekki eru í notkun í söfnunina til þeirra barna og ungmenna sem þurfa á þeim að halda.
24mar
readMoreNews