Við stöndum vörð um velferð og hag barna í samræmi við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

 

Fréttir

Fréttir 

Þingmenn gerast talsmenn barna á Alþingi

Nýir talsmenn barna á Alþingi ásamt fulltrúum ungmennaráða Barnaheilla, umboðsmanns barna og UNICEF …
Í dag gerðust átta þingmenn allra stjórnmálaflokka á Alþingi talsmenn barna. Þeir undirrituðu yfirlýsingu þess efnis að þeir skuldbindi sig til að hafa barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi í störfum sínum á þinginu og leitist við að tileinka sér barnvæn sjónarmið og hafa hagsmuni barna að leiðarljósi.
19mar
readMoreNews