Við stöndum vörð um velferð og hag barna
í samræmi við Barnasáttmálann

Fréttir

Fréttir 

Jólakort Barnaheilla 2018 er komið út

Linda Ólafsdóttir gerir jólakort Barnaheilla 2018.
Jólakort Barnaheilla – Save the Children á Íslandi er komið út. Það er Linda Ólafsdóttir sem gerir kortið að þessu sinni og gefur samtökunum. Kortið heitir Friðarjól.
09nóv
readMoreNews