Fréttir

Fréttir 

Átakanlegt ástand þurrka og hungursneyðar á horni Afríku

Átakanlegt ástand þurrka og hungursneyðar á horni Afríku
Í Keníu, Sómalíu og Eþíópíu vofir yfir ein mesta hungursneyð síðari ára. Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children biðla til alþjóðasamfélagsins og stjórnvalda um að bregðast hratt við ákalli mannúðarsamtaka á svæðinu um aðstoð.
17maí
readMoreNews