Fréttir

Fréttir 

Ungheill tóku þátt í Nordic Activist Camp

Ungheill tóku þátt í Nordic Activist Camp
Fulltrúar Ungheilla, ungmennaráðs Barnaheilla, lögðu land undir fót til Stokkhólms helgina 25. - 27. ágúst síðastliðinn. Förinni var heitið á Nordic Activist Camp sem er samstarfsverkefni milli ungmennaráða Barnaheilla – Save the Children í Svíþjóð, Noregi, Danmörku og nú í ár bættust við ungmennaráð Íslands og Álandseyja.
29sep
readMoreNews