Fréttir

Fréttir 

Sameiginleg áskorun til stjórnvalda: Börn eiga rétt á vernd í stríðsátökum

Sameiginleg áskorun til stjórnvalda: Börn eiga rétt á vernd í stríðsátökum
Börn eiga rétt á vernd í stríðsátökum milli ríkja samkvæmt alþjóðlegum mannúðarreglum. Beiting gereyðandi kjarnorkuvopna útilokar að hægt sé að fara að mannúðarreglum og veita fólki aðhlynningu ef þeim yrði beitt. Barnaheill eru meðal þeirra félaga sem skrifuðu undir áskorun til stjórnvalda um bann við notkun kjarnorkuvopna.
22jan
readMoreNews