Fréttir

Fréttir 

Nemendur Víkurskóla söfnuðu fyrir börn á Gaza

Tótla, framkvæmdastjóri Barnaheilla, afhenti nemendum Víkurskóla þakkarskjal.
Barnaheill þakka nemendum Víkurskóla kærlega fyrir að hafa valið að styrkja samtökin á góðgerðardegi sínum 1. júní síðastliðinn. Markmið dagsins var að afla fjár fyrir börn á Gaza.
19jún
readMoreNews