Fréttir

Fréttir 

Réttindi barna varða okkur öll

Réttindi barna varða okkur öll
Í dag, fimmtudaginn 2. maí, hefst hin árlega Vorsöfnun Barnaheilla með sölu á lyklakippum sem eru hannaðar og framleiddar af handverksfólki í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne. Allur ágóði sölunnar rennur til verkefna Barnaheilla sem snúa að vernd gegn ofbeldi á börnum.
02maí
readMoreNews