Dagur mannréttinda barna er 20. nóvember
á afmæli Barnasáttmálans

Fréttir

Fréttir 

Dagur mannréttinda barna er 20. nóvember á afmælisdegi Barnasáttmálans

Dagur mannréttinda barna 20. nóvember 2018.
Hvernig væri að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn, taka þátt í orðasmiðju Barnaheilla og semja slagorð eða málshætti sem styðja við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna? Barnaheill hvetja alla skóla til þátttöku.
14nóv
readMoreNews