Fréttir

Fréttir 

Ferðasaga tveggja vina um að láta æskudrauma rætast

Ferðasaga tveggja vina um að láta æskudrauma rætast
Út er komin bókin, Vinir Ferguson og Vestfjarða. Á traktorum gegn einelti. Dagbók hringfara. Sögur af sögum, fólki og stöðum. Bókin er gefin út til stuðnings Vináttu, forvarnaverkefni Barnaheilla gegn einelti.
29nóv
readMoreNews