Aðskilnaður barna frá foreldrum er
brot á mannréttindum þeirra
#FamiliesBelongTogether

 

Fréttir

Fréttir 

Blað Barnaheilla 2018 er komið út

Forsíða blaðs Barnaheilla 2018
Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er frásögn af námstefnu um Vináttu – forvarnaverkefni Barnaheilla gegn einelti. Guðjón Davíð Karlsson leikari, eða Gói eins og hann er gjarnan kallaður, var einn af þeim sem hélt erindi á námstefnunni. Í blaðinu er viðtal við hann um reynslu hans af einelti.
11jún
readMoreNews