Skráning á námskeið um Vináttu (0–3ja)

Vinátta 0-3ja

Gert er ráð fyrir tveimur þátttakendum frá hverjum leikskóla og fá þeir námsefnið afhent á námskeiðinu.

Taska með öllu efni og námskeið fyrir tvo starfsmenn kostar kr. 60.000.  Vegna mikillar eftirspurnar verður fyrst um sinn aðeins hægt að senda tvo starfsmenn frá hverjum leikskóla. Ef um stóra skóla er að ræða er hægt að senda fjóra og fá tvær töskur.


Skilmálar

Á vefsíðunni barnaheill.is eru persónuupplýsingar meðhöndlaðar í samræmi við lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Í þeim tilfellum þar sem persónuupplýsingar eru skráðar, t.d. vegna fyrirspurna, skráninga eða pantana, þar sem þú þarft að skrá nafn þitt, heimilisfang, tölvupóstfang eða aðrar persónulegar upplýsingar skuldbinda Barnaheill sig til þess að varðveita framangreindar upplýsingar á öruggan og tryggan hátt og munu ekki miðla áfram upplýsingum sem skráðar hafa verið til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi aðila eða í kjölfar dómsúrskurðar.