Framhaldsnámskeið

Framhaldsnámskeiðin eru hugsuð fyrir starfsfólk eða skóla sem hafa unnið með efnið en vantar upprifjun eða nýjar hugmyndir. Þetta er þriggja tíma námskeið þar sem eingöngu er verið að fara í námsefnið hvaða leiðir er hægt að fara til að vinna með það.

Næstu námskeið:

Staðnámskeið   1. mars kl.13-16 - Framhaldsnámskeið um námsefni fyrir 1. - 4. bekk  SKRÁNING

Fjarnámskeið   9. mars kl. 13-16 -Framhaldsnámskeið um námsefni fyrir 0 - 3. ára  SKRÁNING

 Fjarnámskeið   21. mars kl. 13-16 - Framhaldsnámskeið um námsefni fyrir 3. - 6. ára  SkRÁning

Fjarnámskeið   5. apríl kl.13-16 - Framhaldsnámskeið um námsefni fyrir 1 - 4. bekk  SKRÁNING