Grunnnámskeið fyrir grunnskóla og frístundaheimili

Grunnnámskeið fyrir grunnskóla og frístundaheimili - blá taska

 

Á námskeiðinu er farið yfir hugmyndafræði Vináttu og samskipti barna í víðu samhengi. Þátttakendur vinna með námsefnið, skiptast á hugmyndum og gera áætlun um hvernig þeir sjá fyrir sér að vinna með námsefnið í sínum skóla.

 

 

 

Næstu námskeið:

Mánudaginn 23. nóvember og fimmtudaginn 26. nóvember. ATH. (hálfir dagar kl: 13:30 - 17 báða daganna) Skráning

5. og 6. janúar (þrið og miðv.) ATH. hálfir dagar kl. 13:30 - 17:00 báða daganna. SKRÁNING

 

 

 

 

 

Skoða efnið í töskunni

Panta efni fyrir grunnskóla

Hér má nálgast glærur námskeiðsins

Hnappur sem Vináttuskólar geta notað á sinni heimasíðu: