Grunnnámskeið um efni fyrir grunnskóla og frístundaheimili

Grunnnámskeið um efni fyrir grunnskóla og frístundaheimili 

Á námskeiðinu er farið yfir hugmyndafræði Vináttu og samskipti barna í víðu samhengi. Þátttakendur vinna með námsefnið, skiptast á hugmyndum og gera áætlun um hvernig þeir sjá fyrir sér að vinna með námsefnið í sínum skóla.

Næstu námskeið: 

Grunnnámskeið fyrir grunnskóla 22. ágúst 2023 kl. 9:00-16:00 í Fákafeni 9. efri hæð

Grunnnámskeið fyrir frístundaheimili 6. - 7. september 2023 kl. 9-12 báða dagana í Fákafeni 9, efri hæð

 

Hér má sjá efni frá námskeiðum, svo sem glærur og myndbönd.