Námskeið og kynningar í skólum

Námskeið og kynningar í skólum:

Sífellt fleiri óska eftir að fá námskeið eða kynningu í skólanum. Eftirfarandi námskeið og kynningar eru í boði:

 • Heilsdags námskeið, fyrir nýja skóla og þá sem þegar eru Vináttuskólar.
  • 200.000 kr. (allt að 20 manns, annars tilboð)
 • Tónlistarnámskeið í Vináttuskólum
  • 70.000 kr.
 • Tveggja tíma kynning fyrir starfsfólk skóla sem þegar eru Vináttuskólar
  • 80.000 kr.
 • Foreldrakynning fyrir Vináttuskóla
  • 50.000 kr

Sendið fyrirspurnir á netfangið  vinatta@barnaheill.is.