Vinnustofa

Vinnustofurnar eru hugsaðar til að miðla þekkingu, reynslu, verkefnum og reynslusögum. Þær hefjast á erindi frá reynslumiklum starfsmönnum sem miðla sinni reynslu.  Að því loknu verða umræður þar sem tækifæri gefst til að miðla hugmyndum, útfæra nýjar hugmyndir, spjalla saman með áherlsu á að auka þekkingu sína.

Námskeið auglýst síðar