Símalaus sunnudagur 2021

 

Barnaheill þakka fjölskyldum kærlega fyrir þátttökuna í Símalausum sunnudegi.

Átta heppnir vinningshafar hafa verið dregnir út fyrir þátttöku sína í símakönnuninni ,,Getur þú verið símalaus í 12 klukkutíma"? 

Eftirfarandi vinningshafar eru: 

Aldís Geirdal Sverrisdóttir Elding Hvalaskoðun Gjafabréf fyrir 2 fullorðna og 2 börn í Hvalaskoðun
Benóný Fridriksson Keiluhöllinn. Shake og pizzur fyrir fjóra og gjafabréf í keilu
Elínborg Egilsdóttir Rush. Gjafabréf fyrir tvö börn í 90 mín í hopp
Hulda Jonasdottir Mínigarðurinn. Gjafabréf fyrir fjögurra manna fjölskyldu í 9 holu hring
Sigurpáll Sigurðsson Kifurhúsið. Gjafabréf fyrir eina fjölskyldu í fjölskyldutíma í klifur
Elín Gunnarsdóttir Kifurhúsið. Gjafabréf fyrir eina fjölskyldu í fjölskyldutíma í klifur
Daniel Evert Árnason Munum Fjölskylduspilið Út fyrir Kassann
Guðný Guðjónsdóttir A4. Las Vegas Royal fjölskylduspil