Greinar

 

Hér er að finna greinar Barnaheilla – Save the Children á Íslandi sem birtar hafa verið í fjölmiðlum og víðar um málefni og starf samtakanna.

2020

Grunnmenntun á að vera gjaldfrjáls - Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum.

Íslensk­ur maður lýs­ir kyn­ferðisof­beldi sem hann varð fyr­ir -  Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum. Þetta er seinni hluti viðtalsins sem birtist á Mbl.is 

Kynferðisofbeldi gegn börnum er algengt - Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum er í viðtali við Mbl.is um kynferðisofbeldi gegn börnum. 

APRÍL – al­þjóð­legur mánuður gegn of­beldi á börnum - Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum skrifar um ofbeldi gegn börnum

Gefum sem flestum tækifæri til að hjóla í sumar - Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum fjallar um Hjólasöfnun Barnaheilla.

Að byrgja brunninn - Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla fjallar um fjáröflunarátakið Út að borða fyrir börnin og mikilvægi forvarna í baráttunni gegn ofbeldi (greinin er á bls. 20 í lesaranum).

Það þarf að skapa jákvæða menningu - Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum fjallar um Vináttuverkefni Barnaheilla (greinin er á bls. 29 í lesaranum).

Þú getur hjálpað okkur að eyða því versta - Þóra Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum, fjallar um Ábendingalínu Barnaheilla í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum.

Greinar skrifaðar í samstarfi við barnavef mbl.is 

2019

Slökkvistarf eða forvarnir gegn einelti – Margrét Júlía Rafnsdóttir,  verkefnastjóri hjá Barnaheillum, fjallar um forvarnir gegn einelti og greinir frá áherslum í Vináttu – forvarnaverkefni Barnaheilla gegn einelti fyrir leik- og grunnskóla. 10. janúar.

Börnum í íslensku samfélagi mismunað – Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum, í viðtali sem birtist í Fréttablaðinu 28. febrúar.

Forvarnir hefjast heima - Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum, fjallar um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum. Greinin birtist í Fréttablaðinu. 

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans árið 2019 fjölluðu Barnaheill, umboðsmaður barna og Unicef á Íslandi um ákveðnar greinar Barnasáttmálans mánaðarlega og útskýrðu nánar inntak þeirra til fræðslu og upplýsinga. 

Sam­starfs­tæki­færi fyrir­tækja og fé­laga­sam­taka í þróunar­sam­vinnu - Guðrún Helga Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifar í tilefni af átakinu Þróunarsamvinna ber ávöxt. Greinin birtist á visir.is 

Í tilefni af 8. nóvember - Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifar í tilefni af Degi gegn einelti. Greinin birtist á visir.is

Býður barnið þitt upp á einelti? - Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifar í tilefni af Degi gegn einelti. Greinin birtist í Morgunblaðinu.

Hlustum á raddir allra barna - Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifar í tilefni af Degi mannréttinda barna. Greinin birtist í Fréttablaðinu. 

„Óþarfi að íþyngja litlum skóm með stórum gjöfum“ - Viðtal við Margréti Júlíu Rafnsdóttur, verkefnastjóra hjá Barnaheillum

2018

Getur ÞÚ verið símalaus í einn dag? – Erna Reynisdóttir skrifar í tilefni af Símalausum sunnudegi sem samtökin blésu til þann 4. nóvember. Greinin birtist á visir.is

Sveitarfélögin skora – Boltinn hjá Alþingi – Erna Reynisdóttir skrifar um áskorun Barnaheilla um gjaldfrjálsan grunnskóla. Greinin birtist í Fréttablaðinu og á visir.is.

Yfir milljarður barna í hættu – Aldís Yngvadóttir skrifar um skýrslu Barnaheilla – Save the Children,  The Many Faces of Exclusion, (Hin mörgu andlit útilokunar).

Kennarar skipta meira máli en allt annað – Aldís Yngvadóttir skrifar um skýrslu Barnaheilla – Save the Children í Bandaríkjunum, Hear it from the Teachers.

Velferð barna í nútíð og framtíð – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um velferð barna í ljósi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Greinin birtist í Blaði Barnaheilla 2018.

Hlustum á börn og búum til betri heim – Harpa Rut Hilmarsdóttir, formaður Barnaheilla, skrifar um börn og þann sköpunarkraft sem í þeim býr. Greining birtist í Blaði Barnaheilla 2018.

Viltu fræðast um Vináttu? – Margrét Júlía Rafsdóttir fjallar um Vináttu – forvarnaverkefni Barnaheilla gegn einelti í skólum. Greinin birtist í Fréttablaðinu og á visir.is 8. mars 2018

Húrra fyrir sveitarfélagöum  sem gert hafa grunnmenntun gjaldfrjálsa í raun – Erna Reynisdóttir skrifar um árangur af vitundarvakningu og áskorun Barnaheilla um að afnema kostnaðarþáttöku foreldra við kaup á ritföngum og öðrum skólagögnum.

Stríðið gegn börnum – Aldís Yngvadóttir fjallar um skýrslu Barnaheilla – Save the Children, The War on Children (Stríðið gegn börnum).

Netöryggi barna – Þóra Jónsdóttir fjallar um stafrænt kynferðisofbeldi í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum og minnir á ábendingalínu sem samtökin reka.

2017

Gætum jafnræðis og látum ÖLL börn njóta gjaldfrjálsrar grunnmenntunar – Erna Reynisdóttir skrifar um kostnaðarþátttöku foreldra í skólagögnum barna.

Umfjöllun um börn í fjölmiðlum – Þóra Jónsdóttir og Sigríður Guðlaugsdóttir skrifa um almenn viðmið fyrir fjölmiðla sem samtökin hafa gefið út í samvinnu við Fjölmiðlanefnd, SAFT, UNICEF á Íslandi og umboðsmann barna.

Heimilisfriður fyrir börnin – Þóra Jónsdóttir skrifar grein í Blað Barnaheilla um rétt barna til samvista við báða foreldra.

Börn í leit að vernd á Íslandi – Þóra Jónsdóttir skrifar um flóttabörn. Greinin birtist í Blaði Barnaheilla.

Börn án bernsku – Margrét Júlía Rafnsdóttir fjallar um skýrslu alþjóðasamtakanna, Stolen Childhoods, sem reifaðar eru helstu ástæður þess að börn njóta ekki bernskunnar og lögð áhersla á mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið bregðist við. Greinin birtist í Blaði Barnaheilla.

Ein jörð fyrir öll börn um ókomna tíð – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um  fyrstu umhverfisstefnu samtakanna. 

Lítið þokast í að uppræta barnafátækt í Evrópu – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um skýrslu Evrópuhóps Save the Children sem Barnaheill tóku þátt í. 

Krakkarnir í hverfinu eru allskonar en eiga öll rétt á gjaldfrjálsri grunnmenntun – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um gjaldfrjálsan grunnskóla og áskorun til menntamálaráðherra og þingheims að breyta grunnskólalögum og taka fyrir gjaldheimtu á námsgögnum grunnskólabarna.

Skrifum undir áskorun til stjórnvalda - burt með innkaupalistana! – Erna Reynisdóttir skrifar um kostnað vegna kaupa á námsgögnum grunnskólabarna og rétt þeirra til gjaldfrjálsrar grunnmenntunar samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Fátækt barna er vanræksla stjórnvalda – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um áhrif niðurskurðar í þjónustu til barna og foreldra og ábyrgð stjórnvalda í þeim efnum. Greinin birtist í Fréttablaðinu/Vísi.

2016

Get ég hjálpað þér? – Þóra Jónsdóttir skrifar um hvernig hægt er að veita foreldrum barna sem búa við erfiðar aðstæður stuðning

Himnasending – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um tilurð Vináttu, forvarnarverkefnis Barnaheilla, á Íslandi.

Memo frá Ítalíu – Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði Barnaheilla, skrifar um heimsókn í sumarskóla Save the Children á Ítalíu.

Framtíðin hefst núna - Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla, skrifar um starf ráðsins á árinu.

Byrgjum brunninn - fyrirbyggjum einelti – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um Vináttu - forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskólum.

Innkaupalistar grunnskólabarna samræmast ekki lögum - Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um gjaldtöku sem ekki stenst ákvæði Barnasáttmálans.

Sjálfstæður réttur barna til beggja foreldra – Þóra Jónsdóttir skrifar um stöðu og líðan barna sem verða á milli í deilum foreldra eftir skilnað.

Hryllilegar aðstæður barna í Sýrlandi - Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar um skýrsluna Living under siege - living and dying in besieged areas of Syria.

Tómstundir eru of kostnaðarsamar – Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linner, formaður ungmennaráðs Barnaheilla og Ingibjörg Ragnheiður Kristjánsdóttir Linnet, í ungmennaráði Barnaheilla skrifa. 

2015

Ef okkur er ekki sama um framtíð barnanna... – Margret Júlía Rafnsdóttir skrifar í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.

Tabú sem allir þyrftu að þekkja – Þóra Jónsdóttir skrifar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu.

Börn á flótta - Hvað gerum við? – Erna Reynisdóttir og Sigríður Guðlaugsdóttir skrifa um flóttamannavandann.

Skemmtilegt og gefandi að vera í ungmennaráðinu – Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði.

Raddir okkar eru mikilvægar – Brynhildur Kristín Ásgeirsdóttir skrifar um starf ungmennaráðsins.

Viðburðarríkt ár að baki – Herdís Ágústa Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla.

Matargjafir Barnaheilla í Sýrlandi – Erna Reynisdóttir.

Nepal eftir jarðskjálftana – Sigríður Guðlaugsdóttir.

Verkefni Barnaheilla í Norður-Úganda – Erna Reynisdóttir.

Hlustum og spyrjum hvort ofbeldi sé á heimilinu – Guðrún Kristinsdóttir, stjórnarmaður.

Mun einhver hlusta? – Kolbrún Baldursdóttir, formaður stjórnar, skrifar um heimilisofbeldi.

Ömurleg tilfinning að sjá barnið beitt ofbeldi – Hermann Jónsson talar um einelti sem dóttir hans varð fyrir. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Vissi ekki að ég væri öðruvísi – Selma Björk Hermannsdóttir segir frá einelti sem hún varð fyrir. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Vinátta í verki – Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar um árangur af tilraunastarfi með forvaranarverkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskólum.

Save the Children gegn Ebólu í Síerra Leone – Sigríður Guðlaugsdóttir.

Er rétt að tefla börnum fram í fjölmiðlum? – Þóra Jónsdóttir.

Frítíminn getur verið dýrt spaug – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Fátækt - húsnæðisöryggi allra barna verði forgangsatriði – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Hafa börn áhrif á eigin líf? – Þóra Jónsdóttir skrifar um þátttöku barna í samfélaginu.

2014

Orðsending til jólasveina – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um mismunun.

Vinátta er forvörn gegn einelti – Erna Reynisdóttir og Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Skotleyfi í skjóli nafnleyndar – Margrét Júlía Rafnsdóttir ræðir um samskipti á netinu.

Áfengi í matvöruverslanir – skref aftur á bak? – Þóra Jónsdóttir.

Af hverju fæ ég ekki? – Kolbrún Baldursdóttir skrifar um fátækt.

Sárast að íslensk börn búi við fátækt – Vigdís Finnbogadóttir, verndari Barnaheilla, talar um fátækt. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Börn vantar frjálsan tíma – Arnór Gauti Jónsson, formaður ungmennaráðs Barnaheilla. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Feluleikur fátæktargildrunnar – Þóra Kemp, deildarstjóri félagslegrar þjónustu miðstöðvar Breiðholts. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Sátt og stolt af verkefnunum – Petrína Ásgeirsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barnaheilla. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Hugarfarsbreyting á mannréttindum barna – Kristín Jónsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barnaheilla, Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Mikil grimmd og tillitsleysi á netinu – Loftur Kristjánsson, rannsóknarlögreglumaður, talar um ábendingalínu Barnaheilla. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Eru börn dregin í dilka vegna fátæktar? – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Það þarf þjóð til að vernda barn á netinu – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Eitt barn er einu barni of mikið – Þóra Jónsdóttir skrifar um fátækt.

2013

Réttarstaða fátækra barna – Þóra Jónsdóttir.

Það er erfitt að vera fátækur – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Fátækt barna á Íslandi – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Hvernig eflum við innra varnarkerfi barna gegn kynferðisofbeldi – Kolbrún Baldursdóttir, formaður Barnaheilla.

Sumarið sem breyttist í martröð – Gunnar Hansson, leikari, talar um reynslu hans af kynferðisleguofbeldi. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Eineltið eyðilagði mig – Jón Gnarr, þáverandi borgarstjóra, segir frá einelti sem hann lenti í. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft – Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla á veitingastaðnum Gló var í viðtali hjá Guðrúnu Ansnes.

Og hvað á barnið að heita? - Blær Bjarkardóttir Rúnarsdóttir og Björk Eiðsdóttir ræddu við Sigríði Guðlaugsdóttur um réttindi barna til að bera nafn

Stoltur og hreykinn verndari Barnaheilla – Vigdís Finnbogadóttir, verndari Barnaheilla segir frá stofnun samtakanna. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Börnin njóta ávallt vafans – Hjálmar V. Björgvinsson, verkefnastjóri hjá Ríkislögreglustjóra, segir frá ábendingum sem berast í gegnum ábendingalínu Barnaheilla. 

Menntun fagfólks um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum –Margrét Júlía Rafnsdóttir og Þóra Jónsdottir.

2012

Ferðaþjónustan sameinist gegn kynferðisofbeldi á börnum – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um baráttuna gegn sex tourism, kynferðislegu ofbeldi á börnum.

Best geymda leyndarmál 2.000 barna á Íslandi – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um börn sem verða fyrir, eða verða vitni að heimilisofbeldi.

2011

Heimilisfriður – Petrína Ásgeirsdóttir skrifar um heimilisofbeldi.

Fötin og sálin urðu óhrein – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um einelti

Hinn launhelgi glæpur – Margrét Júlía Rafnsdóttir og Petrína Ásgeirsdóttir fjalla um þolendur í bók um kynferðisbrot gegn börnum.

2010

Átta ára drengur óskar eftir íbúð – Petrína Ásgeirsdottir skrifar um kynbundið ofbeldi.

,,Lauslát skellibjalla" – María Gyða Pétursdóttir í ungmennaráði Barnaheilla skrifar um skilaboð fjölmiðla til ungs fólks í tengslum við Hrekkjavökuhátíðina.