Greinar

 

Hér er að finna greinar Barnaheilla – Save the Children á Íslandi sem birtar hafa verið í fjölmiðlum og víðar um málefni og starf samtakanna.

2022

Áramótaheit í þágu barna. - Margrét Júlía Rafnsdóttir verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifaði grein sem birtist á Fréttablaðið.is þann 20. janúar 2022

2021

Jólagjöf til allra barna - Margrét Júlía Rafnsdóttir verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifaði grein sem birtist í Fréttablaðinu á aðfangadag, 24.12.2021. 

Gefum börnum tæki­færi til lífs án fá­tæktar - Margrét Júlía Rafnsdóttir verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifaði grein sem birtist á Vísi.is þann 15. desember 2021.

Ég vissi ekki að naugðung væri glæpur - Guðrún Helga Jóhannsdóttir, leiðtogi erlendra verkefna og kynningarmála hjá Barnaheillum,  skrifaði grein sem birtist á Vísi.is þann 2. desember í tilefni af 16 daga átaki gegn kynferðisofbeldi.

Vitum við hvað er börnum fyrir bestu? - Linda Hrönn Þórisdóttir, leiðtogi innlendra verkefna hjá Barnaheillum skrifaði grein í tilefni af alþjóðlega degi barnsins sem birtist á vísi.is þann 20. nóvember. 

Vágesturinn einelti - Matthías Freyr Matthías verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifaði grein sem birtist þann 8. nóvember. 

Byrgjum eineltisbrunninn -  Margrét Júlía Rafnsdóttir verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifaði grein sem birtist á Vísi.is þann 8. nóvember í tilefni af degi gegn einleti.

Ungmenni geta haft áhrif - Matthías Freyr Matthías verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifaði grein sem birtist á Vísi.is þann 4. október 2021.

Kæra barn. Hvernig líður þér? - Matthías Freyr Matthías verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifaði grein sem birtist á Vísi þann 25. ágúst 2021

Þrífast börn á misjöfnu? - Linda Hrönn Þórisdóttir, leiðtogi innlendra verkefna hjá Barnaheillum skrifaði grein sem birtist á Vísi þann 12. ágúst 2021

Við tökum barnaníð alvarlega - Þóra Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum fjallar um mannréttindi barna í grein sinni sem birtist á Vísi.is þann 3. júní 2021. 

Börn sem þátttakendur í heimi fullorðinna - Þóra Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifaði grein sem birtist á Vísi.is þann 

Hvað verður um barnið mitt í sumar? - Margrét Júlía Rafsdóttir, verkefnastjóri Vináttu skrifaði grein þann 20. maí sem birtist á Vísi. 

Hvaða for­sendur þarf til að skima eftir mögu­legri hættu eða at­burðar­ás sem gæti leitt til of­beldis á barni? - Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum. Grein birtist á vísi þann 18. maí 2021. 

Hjólasöfnun Barnaheilla - líka á landsbyggðinni - Matthías Freyr Matthíasson, verkefnastjóri hjólasöfnunarnnar fjallar um hjólasöfnun Barnaheilla í grein sinni sem birtist einnig á Vísi þann 20. apríl 2021.

Eins og... - Margrét Júlí Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum. Grein sem birtist á Vísi þann 12. apríl 2021

Leyndarmál eða  lygar? - Guðrún Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri Barnaheilla , fjallar um teiknimyndina Leyndarmálið í grein sinni sem birtist á Vísi þann 9. apríl 2021. 

Geta börn hjólað inn í sumarið? - Matthías Freyr Matthíasson, verkefnastjóri hjólasöfnunarnnar fjallar um hjólasöfnun Barnaheilla í grein sinni sem birtist á Vísi þann 19. mars 2021.

Til hvers tómstundir? - Margrét Júlí Rafnsdóttir, verkefnastjóri Vináttu, fjallar um mikilvægi tómstunda hjá börnum í grein sinni sem birtist á Vísi þann 23. febrúar 2021. 

Á­bendinga­lína Barna­heilla kemur að gagni - Þóra Jónsdóttir, verkefnastjóri Ábendingalínu Barnaheilla fjallar um Ábendingalínuna í grein sinni sem birtist á Vísi þann 22. febrúar 2021. 

Þriðjungur barna upp­lifir of­beldi innan veggja heimilisins í kjöl­far Co­vid-19 - Kolbrún Pálsdóttir, verkefnastjóri erlendra verkefna og kynningarmála, fjallar um áhrif Covid-19 á börn í þróunarlöndum en greinin er skrifuð af tilefni af fræðsluátakinu Þróunarsamvinna ber ávöxt.

Að­ferðir til að bregðast við eða fyrir­byggja of­beldi á neti - Þóra Jónsdóttir, verkefnastjóri ábendingalínu Barnaheilla fjallar um netöryggi barna á Vísi.is

Vinátta ungra barna. Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Baranheillum fjallar um mikilvægi vináttu hjá börnum. 

2020

Af gjörðum okkar munu börnin þekkja okkur Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Baranheillum fjallar um mikilvægi þess að hafa umhverfismál í brennidepli þegar framtíð barna er rædd.

Þekking, fræðsla og verklag innan skóla varðandi forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum.  Guðrún Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri Barnaheilla fjallar um netathugun Barnaheilla varðandi þekkingu og fræðslu fyrir starfsfólk og nemendur og verklag varðandi forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum innan leik- og grunnskóla landsins. 

Vel gert foreldrar! Þóra Jónsdóttir, verkefnjastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum minnir foreldra að til séu leiðbeiningar fyrir foreldra um umfjöllun um börn á samfélagsmiðlum sem gagnlegt er að kynna sér

Höfum Barna­sátt­málann ætíð að leiðar­ljósi. Linda Hrönn Þórisdóttir, leiðtogi innlendra verkefna, fjallar um réttindi barna í tilefni af Degi mannréttinda barna þann 20. nóvember 2020. 

Eigum við að upplifa ævintýrin saman ? Erna Reynisdóttir, framkvæmdarstjóri Barnaheilla, fjallar um Símalausan sunnudag sem haldin var 15. nóvember 2020. 

Grunnmenntun á að vera gjaldfrjáls - Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum.

Íslensk­ur maður lýs­ir kyn­ferðisof­beldi sem hann varð fyr­ir -  Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum. Þetta er seinni hluti viðtalsins sem birtist á Mbl.is 

Kynferðisofbeldi gegn börnum er algengt - Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum er í viðtali við Mbl.is um kynferðisofbeldi gegn börnum. 

APRÍL – al­þjóð­legur mánuður gegn of­beldi á börnum - Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum skrifar um ofbeldi gegn börnum

Gefum sem flestum tækifæri til að hjóla í sumar - Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum fjallar um Hjólasöfnun Barnaheilla.

Að byrgja brunninn - Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla fjallar um fjáröflunarátakið Út að borða fyrir börnin og mikilvægi forvarna í baráttunni gegn ofbeldi (greinin er á bls. 20 í lesaranum).

Það þarf að skapa jákvæða menningu - Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum fjallar um Vináttuverkefni Barnaheilla (greinin er á bls. 29 í lesaranum).

Þú getur hjálpað okkur að eyða því versta - Þóra Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum, fjallar um Ábendingalínu Barnaheilla í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum.

Greinar skrifaðar í samstarfi við barnavef mbl.is 

2019

Slökkvistarf eða forvarnir gegn einelti – Margrét Júlía Rafnsdóttir,  verkefnastjóri hjá Barnaheillum, fjallar um forvarnir gegn einelti og greinir frá áherslum í Vináttu – forvarnaverkefni Barnaheilla gegn einelti fyrir leik- og grunnskóla. 10. janúar.

Börnum í íslensku samfélagi mismunað – Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum, í viðtali sem birtist í Fréttablaðinu 28. febrúar.

Forvarnir hefjast heima - Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum, fjallar um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum. Greinin birtist í Fréttablaðinu. 

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans árið 2019 fjölluðu Barnaheill, umboðsmaður barna og Unicef á Íslandi um ákveðnar greinar Barnasáttmálans mánaðarlega og útskýrðu nánar inntak þeirra til fræðslu og upplýsinga. 

Sam­starfs­tæki­færi fyrir­tækja og fé­laga­sam­taka í þróunar­sam­vinnu - Guðrún Helga Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifar í tilefni af átakinu Þróunarsamvinna ber ávöxt. Greinin birtist á visir.is 

Í tilefni af 8. nóvember - Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifar í tilefni af Degi gegn einelti. Greinin birtist á visir.is

Býður barnið þitt upp á einelti? - Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifar í tilefni af Degi gegn einelti. Greinin birtist í Morgunblaðinu.

Hlustum á raddir allra barna - Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifar í tilefni af Degi mannréttinda barna. Greinin birtist í Fréttablaðinu. 

„Óþarfi að íþyngja litlum skóm með stórum gjöfum“ - Viðtal við Margréti Júlíu Rafnsdóttur, verkefnastjóra hjá Barnaheillum

2018

Getur ÞÚ verið símalaus í einn dag? – Erna Reynisdóttir skrifar í tilefni af Símalausum sunnudegi sem samtökin blésu til þann 4. nóvember. Greinin birtist á visir.is

Sveitarfélögin skora – Boltinn hjá Alþingi – Erna Reynisdóttir skrifar um áskorun Barnaheilla um gjaldfrjálsan grunnskóla. Greinin birtist í Fréttablaðinu og á visir.is.

Yfir milljarður barna í hættu – Aldís Yngvadóttir skrifar um skýrslu Barnaheilla – Save the Children,  The Many Faces of Exclusion, (Hin mörgu andlit útilokunar).

Kennarar skipta meira máli en allt annað – Aldís Yngvadóttir skrifar um skýrslu Barnaheilla – Save the Children í Bandaríkjunum, Hear it from the Teachers.

Velferð barna í nútíð og framtíð – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um velferð barna í ljósi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Greinin birtist í Blaði Barnaheilla 2018.

Hlustum á börn og búum til betri heim – Harpa Rut Hilmarsdóttir, formaður Barnaheilla, skrifar um börn og þann sköpunarkraft sem í þeim býr. Greining birtist í Blaði Barnaheilla 2018.

Viltu fræðast um Vináttu? – Margrét Júlía Rafsdóttir fjallar um Vináttu – forvarnaverkefni Barnaheilla gegn einelti í skólum. Greinin birtist í Fréttablaðinu og á visir.is 8. mars 2018

Húrra fyrir sveitarfélagöum  sem gert hafa grunnmenntun gjaldfrjálsa í raun – Erna Reynisdóttir skrifar um árangur af vitundarvakningu og áskorun Barnaheilla um að afnema kostnaðarþáttöku foreldra við kaup á ritföngum og öðrum skólagögnum.

Stríðið gegn börnum – Aldís Yngvadóttir fjallar um skýrslu Barnaheilla – Save the Children, The War on Children (Stríðið gegn börnum).

Netöryggi barna – Þóra Jónsdóttir fjallar um stafrænt kynferðisofbeldi í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum og minnir á ábendingalínu sem samtökin reka.

2017

Gætum jafnræðis og látum ÖLL börn njóta gjaldfrjálsrar grunnmenntunar – Erna Reynisdóttir skrifar um kostnaðarþátttöku foreldra í skólagögnum barna.

Umfjöllun um börn í fjölmiðlum – Þóra Jónsdóttir og Sigríður Guðlaugsdóttir skrifa um almenn viðmið fyrir fjölmiðla sem samtökin hafa gefið út í samvinnu við Fjölmiðlanefnd, SAFT, UNICEF á Íslandi og umboðsmann barna.

Heimilisfriður fyrir börnin – Þóra Jónsdóttir skrifar grein í Blað Barnaheilla um rétt barna til samvista við báða foreldra.

Börn í leit að vernd á Íslandi – Þóra Jónsdóttir skrifar um flóttabörn. Greinin birtist í Blaði Barnaheilla.

Börn án bernsku – Margrét Júlía Rafnsdóttir fjallar um skýrslu alþjóðasamtakanna, Stolen Childhoods, sem reifaðar eru helstu ástæður þess að börn njóta ekki bernskunnar og lögð áhersla á mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið bregðist við. Greinin birtist í Blaði Barnaheilla.

Ein jörð fyrir öll börn um ókomna tíð – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um  fyrstu umhverfisstefnu samtakanna. 

Lítið þokast í að uppræta barnafátækt í Evrópu – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um skýrslu Evrópuhóps Save the Children sem Barnaheill tóku þátt í. 

Krakkarnir í hverfinu eru allskonar en eiga öll rétt á gjaldfrjálsri grunnmenntun – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um gjaldfrjálsan grunnskóla og áskorun til menntamálaráðherra og þingheims að breyta grunnskólalögum og taka fyrir gjaldheimtu á námsgögnum grunnskólabarna.

Skrifum undir áskorun til stjórnvalda - burt með innkaupalistana! – Erna Reynisdóttir skrifar um kostnað vegna kaupa á námsgögnum grunnskólabarna og rétt þeirra til gjaldfrjálsrar grunnmenntunar samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Fátækt barna er vanræksla stjórnvalda – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um áhrif niðurskurðar í þjónustu til barna og foreldra og ábyrgð stjórnvalda í þeim efnum. Greinin birtist í Fréttablaðinu/Vísi.

2016

Get ég hjálpað þér? – Þóra Jónsdóttir skrifar um hvernig hægt er að veita foreldrum barna sem búa við erfiðar aðstæður stuðning

Himnasending – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um tilurð Vináttu, forvarnarverkefnis Barnaheilla, á Íslandi.

Memo frá Ítalíu – Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði Barnaheilla, skrifar um heimsókn í sumarskóla Save the Children á Ítalíu.

Framtíðin hefst núna - Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla, skrifar um starf ráðsins á árinu.

Byrgjum brunninn - fyrirbyggjum einelti – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um Vináttu - forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskólum.

Innkaupalistar grunnskólabarna samræmast ekki lögum - Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um gjaldtöku sem ekki stenst ákvæði Barnasáttmálans.

Sjálfstæður réttur barna til beggja foreldra – Þóra Jónsdóttir skrifar um stöðu og líðan barna sem verða á milli í deilum foreldra eftir skilnað.

Hryllilegar aðstæður barna í Sýrlandi - Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar um skýrsluna Living under siege - living and dying in besieged areas of Syria.

Tómstundir eru of kostnaðarsamar – Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linner, formaður ungmennaráðs Barnaheilla og Ingibjörg Ragnheiður Kristjánsdóttir Linnet, í ungmennaráði Barnaheilla skrifa. 

2015

Ef okkur er ekki sama um framtíð barnanna... – Margret Júlía Rafnsdóttir skrifar í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.

Tabú sem allir þyrftu að þekkja – Þóra Jónsdóttir skrifar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu.

Börn á flótta - Hvað gerum við? – Erna Reynisdóttir og Sigríður Guðlaugsdóttir skrifa um flóttamannavandann.

Skemmtilegt og gefandi að vera í ungmennaráðinu – Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði.

Raddir okkar eru mikilvægar – Brynhildur Kristín Ásgeirsdóttir skrifar um starf ungmennaráðsins.

Viðburðarríkt ár að baki – Herdís Ágústa Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla.

Matargjafir Barnaheilla í Sýrlandi – Erna Reynisdóttir.

Nepal eftir jarðskjálftana – Sigríður Guðlaugsdóttir.

Verkefni Barnaheilla í Norður-Úganda – Erna Reynisdóttir.

Hlustum og spyrjum hvort ofbeldi sé á heimilinu – Guðrún Kristinsdóttir, stjórnarmaður.

Mun einhver hlusta? – Kolbrún Baldursdóttir, formaður stjórnar, skrifar um heimilisofbeldi.

Ömurleg tilfinning að sjá barnið beitt ofbeldi – Hermann Jónsson talar um einelti sem dóttir hans varð fyrir. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Vissi ekki að ég væri öðruvísi – Selma Björk Hermannsdóttir segir frá einelti sem hún varð fyrir. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Vinátta í verki – Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar um árangur af tilraunastarfi með forvaranarverkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskólum.

Save the Children gegn Ebólu í Síerra Leone – Sigríður Guðlaugsdóttir.

Er rétt að tefla börnum fram í fjölmiðlum? – Þóra Jónsdóttir.

Frítíminn getur verið dýrt spaug – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Fátækt - húsnæðisöryggi allra barna verði forgangsatriði – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Hafa börn áhrif á eigin líf? – Þóra Jónsdóttir skrifar um þátttöku barna í samfélaginu.

2014

Orðsending til jólasveina – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um mismunun.

Vinátta er forvörn gegn einelti – Erna Reynisdóttir og Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Skotleyfi í skjóli nafnleyndar – Margrét Júlía Rafnsdóttir ræðir um samskipti á netinu.

Áfengi í matvöruverslanir – skref aftur á bak? – Þóra Jónsdóttir.

Af hverju fæ ég ekki? – Kolbrún Baldursdóttir skrifar um fátækt.

Sárast að íslensk börn búi við fátækt – Vigdís Finnbogadóttir, verndari Barnaheilla, talar um fátækt. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Börn vantar frjálsan tíma – Arnór Gauti Jónsson, formaður ungmennaráðs Barnaheilla. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Feluleikur fátæktargildrunnar – Þóra Kemp, deildarstjóri félagslegrar þjónustu miðstöðvar Breiðholts. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Sátt og stolt af verkefnunum – Petrína Ásgeirsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barnaheilla. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Hugarfarsbreyting á mannréttindum barna – Kristín Jónsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barnaheilla, Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Mikil grimmd og tillitsleysi á netinu – Loftur Kristjánsson, rannsóknarlögreglumaður, talar um ábendingalínu Barnaheilla. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Eru börn dregin í dilka vegna fátæktar? – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Það þarf þjóð til að vernda barn á netinu – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Eitt barn er einu barni of mikið – Þóra Jónsdóttir skrifar um fátækt.

2013

Réttarstaða fátækra barna – Þóra Jónsdóttir.

Það er erfitt að vera fátækur – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Fátækt barna á Íslandi – Margrét Júlía Rafnsdóttir.

Hvernig eflum við innra varnarkerfi barna gegn kynferðisofbeldi – Kolbrún Baldursdóttir, formaður Barnaheilla.

Sumarið sem breyttist í martröð – Gunnar Hansson, leikari, talar um reynslu hans af kynferðisleguofbeldi. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Eineltið eyðilagði mig – Jón Gnarr, þáverandi borgarstjóra, segir frá einelti sem hann lenti í. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft – Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla á veitingastaðnum Gló var í viðtali hjá Guðrúnu Ansnes.

Og hvað á barnið að heita? - Blær Bjarkardóttir Rúnarsdóttir og Björk Eiðsdóttir ræddu við Sigríði Guðlaugsdóttur um réttindi barna til að bera nafn

Stoltur og hreykinn verndari Barnaheilla – Vigdís Finnbogadóttir, verndari Barnaheilla segir frá stofnun samtakanna. Viðtal Sigríður Guðlaugsdóttir.

Börnin njóta ávallt vafans – Hjálmar V. Björgvinsson, verkefnastjóri hjá Ríkislögreglustjóra, segir frá ábendingum sem berast í gegnum ábendingalínu Barnaheilla. 

Menntun fagfólks um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum –Margrét Júlía Rafnsdóttir og Þóra Jónsdottir.

2012

Ferðaþjónustan sameinist gegn kynferðisofbeldi á börnum – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um baráttuna gegn sex tourism, kynferðislegu ofbeldi á börnum.

Best geymda leyndarmál 2.000 barna á Íslandi – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um börn sem verða fyrir, eða verða vitni að heimilisofbeldi.

2011

Heimilisfriður – Petrína Ásgeirsdóttir skrifar um heimilisofbeldi.

Fötin og sálin urðu óhrein – Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um einelti

Hinn launhelgi glæpur – Margrét Júlía Rafnsdóttir og Petrína Ásgeirsdóttir fjalla um þolendur í bók um kynferðisbrot gegn börnum.

2010

Átta ára drengur óskar eftir íbúð – Petrína Ásgeirsdottir skrifar um kynbundið ofbeldi.

,,Lauslát skellibjalla" – María Gyða Pétursdóttir í ungmennaráði Barnaheilla skrifar um skilaboð fjölmiðla til ungs fólks í tengslum við Hrekkjavökuhátíðina.