Skýrslur

2021

Evrópan okkar, réttindin okkar, framtíðin okkar. Febrúar 2021. 10.000 börn í Evrópu tóku þátt í netkönnun á vegum Evrópusambandsins og fimm barnaréttarsamtaka. Skoðanir barnanna og hugmyndir verða teknar inn í stefnumörkun ESB um réttindi barna. 

Our Covid-19 response - Impact 2020  - Febrúar 2021

Children Cannot Wait. Save the Children Humanitarian Plan 2021. Janúar 2021

Save our Education Now - Skýrsla kynnt í janúar 2021 og fjallar um neyðaráætlun til að fá fátækustu og jaðarsettustu börn í heiminum til að snúa aftur í skólann í kjölfar lokunar vegna heimsfaraldurs. 

2020

Nutrition Critical - Skýrlsa sem kynnt var þann 15. desember 2020 um áhrif Covid-19 á næringu barna í heiminum. 

A foundation to end child poverty - Skýrslan var kynnt þann 15. október 2020. 

Girls on the Move - Skýrslan var kynnt þann 11. október 2020 í tilefni þess að sá dagur sé alþjóðlegur dagur stúlkna. Dagur þar sem réttindi stúlkna fá hljómgrunn út um allan heim. Í ár var lagt áherslu á stöðu stúlkna á flótta og rétt þeirra til að láta í sér heyra. 

Global Girlhood Report - þessi skýrsla var kynnt 1. október um stöðu stúlkna í heiminum. Þá var m.a. fjallað um áhrif kórónuveirufaraldursins á barnahjónabönd. Árlega eru um 12 milljónir stúlkna sem eru giftar undir 18 ára en talið er að 500.000 stúlkur bætast í þann hóp vegna faraldursins. 

Viðbótarskýrsla við fimmtu og sjöttu skýrslu Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna 2020 - Skýrslan var kynnt 30. september 2020 af níu frjálsum félagasamtökum á Íslandi.  Skýrsluna má finna á ensku  hér.

Verndum heila kynslóð - Protect a Generation - sept 2020 - Í skýrslunni má finna niðurstöður úr stærstu gagnasöfnun Barnaheilla - Save the Children um áhrif kórónuveirufaraldursins á börn. Um 25.000 börn og foreldrar þeirra tóku þátt í rannsókninni. Niðurstöður sýna að börn sem búa við fátækt verði fyrir mestum áhrifum faraldursins.

Save Our Education - Skýrsla kynnt í júlí 2020 - Skýrslan fjallar um menntun barna á tímum Covid-19 faraldursins. Það er mikilvægt að öll börn fái tækifæri til menntunar, þrátt fyrir lokun skóla. 

Stop the War on Children. Gender Matters - Í skýrslunni er fjallað um ofbeldi á börnum á átakasvæðum sem hefur ekki verið meira frá því að skráningar hófust. Skýrslan leggur áherslu á ólík áhrif átaka á stúlkur og drengi.

2019

Changing Lives in our Lifetime – Global Health Report 2019 – Í þessari árlegu skýrslu er lagt mat á 176 lönd með tilliti til aðgengis barna að heilbrigðisþjónustu, menntun, næringu og verndar gegn skaðlegum áhrifaþáttum eins og barnavinnu og barnahjónaböndum. Skýrslan sýnir að náðst hefur umtalsverður árangur í heiminum við að vernda börn á bernskuárum. Skýrslan byggist á viðmiðum sem notuð hafa verið síðustu ár og kallast End of Childhood Index. 

A Better Tomorrow – Syria's Children Have their Say – Skýrslan er gefni út í tilefni þess að átta ár eru liðin frá upphafi Sýrlandsstríðsins. Í skýrslunni eru niðurstöður könnunar meðal sýrlenskra barna þar sem þau lýsa líðan sinni og áhyggjum vegna stríðsins.

Stop the War on Children – Fjallað er um metfjölda barna sem býr við stríðsástand í heiminum og komið með tillögur að því hvernig tryggja má vernd barna sem búa á átaka- og stríðsvæðum.

2018

The War on Children – Time to end grave violations against children in conflict – skýrsla Barnaheilla – Save the Children sem kom út 15. febrúar. Þar er lýst miklum áhyggjum af öryggi og velferð barna á stríðs- og átakasvæðum. Skýrslan byggist á greiningu og upplýsingum úr árlegri skýrslu Aðalritara Sameinuðu þjóðanna (United Nations Annual Reports of the Secretary General on Children and Armed Conflict, CAAC) og nýrri rannsókn Friðarrannsóknasetursins í Osló (Peace Research Institute Oslo). 

The Many Faces of Exclusion – End of Childhood Report 2018 – Í skýrslunni eru reifaður helstu ástæður þess að börn eru svipt bernsku sinni og útilokuð frá því að njóta réttinda sinna. Meðal helstu ástæðna eru að börn eru á vergangi eða flótta frá stríðsátökum eða hörmungum, þau skortir menntun, búa við ofbeldi, eru þvinguð í hjónabönd og ótímabærar þunganir ungra stúlkna. 

Hear it from the Teachers – Getting Refugee Children Back to Learning – Í skýrslunni er fjallað um mikilvægi þess að börn á flótta hafi tækifæri til þess að ganga í skóla. Bent var á hve brýnt væri að mennta kennara á þeim svæðum þar sem flóttabörn dvelja og tryggja þannig aðgang þeirra að menntun og sálfélagslegri aðstoð.

Voices from Syria‘s Danger Zones – Skýrsla um hörmulegar afleiðingar Sýrlandsstríðsins fyrir börnin þar í landi þau sjö ár sem stríðið hafði þá staðið yfir. Er sjónum ekki síst beint að sálrænum skaða sem börnin hafa orðið fyrir.

2017

End of Childhood Report: Stolen Childhoods – skýrsla Barnaheilla – Save the Children kom út á alþjóðlegum degi barna 1. júní. Skýrslan verður gefin út árlega og leysir af hólmi skýrslu um stöðu mæðra sem samtökin gáfu út í 16 ár. Í þessari skýrslu er farið yfir helstu ástæður þess að börn njóta ekki bernskunnar og lögð áhersla á mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið bregðist við. 

INVISIBLE WOUNDS - The impact of 6 years of war on mental health of Syria's children – Stærsta og viðamesta rannsókn sem gerð hefur verið um börn og velferð þeirra innan Sýrlands frá upphafi stríðsins.

2016

ENDING EDUCATIONAL POVERTY AND CHILD POVERTY IN EUROPE – Leaving no child behind – Tengsl barnafátæktar og skorts á  tækifærum og menntun. Skýrsla Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og evrópuhóps Barnaheilla um fátækt í Evrópu. Every Last Child – Skýrsla um mismunun sem er helsta ógn fátækra barna. Skýrslan var gefin út í tilefni alþjóðlegrar herferðar sem miðar að því að eyða ójöfnuði í mennta- og heilbrigðismálum svo öll börn geti notið réttinda sinna.Child Poverty – What drives it and what it means to the world – Skýrsla alþjóðasamtakanna – Janúar 2016.Model of effective fight against hate speech. Report on combating hate speech on the internet – Rit um aðgerðir gegn hatursorðræðu á netinu unnin af Barnaheillum – Save the Children á Íslandi í samvinnu við pólsk sjálfboðaliðasamtök á vegum Teatr Grodzki.

2015

 

Free of Bullying – Findings from the first pilot survey – by Lára Rún Sigurvinsdóttir, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Kristín E. Harðardóttir – The Educational Research Institute, School of Education, University of Iceland February 2015 Free of Bullying - Findings from the second pilot survey – by Lára Rún Sigurvinsdóttir, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Kristín E. Harðardóttir – The Educational Research Institute, School of Education, University of Iceland September 2015 

Sýrland – greining á menntun sýrlenskra barna, innan og utan Sýrlands – Education under attack in Syria

Mat á stöðu flóttamanna og hælisleitenda í Grikklandi – Multi-Sector needs assessment of migrants and refugees in Greece Athens, Lesvos, Chios, Kos July 5-18 2015 

The Lottery of Birth – Giving all children an equal chance to survive

Umbreyting á lífi ungs fólks í gegnum menntun – Transforming young lives through education: The Report 2014

Skýrsla um stöðu feðra í heiminum 2015, unnin af MenCare með fulltrúum Barnaheilla - Save the Children í ritstjórn – State of the World's Fathers Report 2015

Ebóla – Almennt er talið að ekki hafi verið brugðist nógu fljótt og vel við faraldrinum í Guineu, Líberiu og Sierra Leone þar sem heilbrigðiskerfi landanna hafi verið fjársvelt, undirmönnuð og illa búin tækjum – A Wake-up Call

Ebóla – Viðhorf og raddir 1.193 barna sem urðu fyrir áhrifum af völdum Ebólu í Sierra Leone – Children’s Ebola Recovery Assessment: Sierra Leone 

Gaza – Einu ári eftir árásirnar á Gaza er litið til áhrifa átakanna á börn. Skýrslan er meðal annars byggð á viðtölum við meira en 700 börn og mæður, hún beinir sjónum einkum að sálrænum áhrifum átakanna á börn – A Living Nightmare

Sýrland – Áætlaðar afleiðingar af hruni menntakerfisins á framtíð landsins – The Cost of WarÞegar börn búa við hamfara- eða neyðarástand vilja þau mest af öllu halda menntun sinni áfram. Samkvæmt 8.749 börnum í 16 rannsóknum sem bjuggu við afleiðingar 17 mismunandi neyðaraðstæða, allt frá átökum til náttúruhamfara, vildu 99% hafa menntun í forgangi – What do Children Want

2014

 

Evrópuskýrsla Barnaheilla – Save the Children: Barnafátækt er brot á mannréttindum barna

Sýrland: Líf milljóna barna í hættu vegna hruns heilbrigðiskerfisins – A Devastating Toll - The Impact of three years of war on the health of Syria's children  

Skýrsla um afleiðingar stríðsins á menntun sýrlenskra barna, Futures Under Threat – The impact of the education crisis on Syria's children

Ending Newborn Deaths

Börn í Mið-Afríkulýðveldinu þjást alvarlega vegna áframhaldandi ofbeldis í landinu. Þau hafa verið drepin, beitt kynferðislegu ofbeldi og áætlað er að 10 þúsund börn undir 18 ára aldri hafi verið gerð að barnahermönnum eða notuð sem kynlífsþrælar – Caught in a Combat Zone

Barnabrúðkaup: Of ung til að giftast - Átökin í Sýrlandi hafa kostað líf meira en 10 þúsund barna. Meira ein ein milljón hefur flúið landið af ótta við ástandið og milljónir eru flóttamenn í eigin landi. Þessi samantekt fjallar um vaxandi fjölda barnabrúðkaupa í kjölfar átakanna þar sem stúlkur eru þvingaðar í hjónaband – Too young to Wed

Mikilvægi menntunar á hamfarasvæðum - Hlutverk menntunar í samfélögum sem hafa orðið fyrir átökum eða neyð í Kongó og Eþíópíu – Hear it from the Children

2013

Sýrland – Hungur í stríðshrjáðu landi : Hunger in a War Zone – The Growing Crisis Behind the Syria Conflict

Reducing the risk of disasters and adapting to climate change Fyrsta skýrsla í the Livelyhood at the Limit röðinni um hvernig hægt er að draga úr áhrifum hörmunga ýmis konar og hlýnunar jarðar á heimilin.

Kynferðisofbeldi á átakasvæðum. Kynferðisofbeldi gegn börnum þar sem átök geisa er gífurlega algengt. Sums staðar eru meira en 80% þeirra sem verða fyrir ofbeldinu börn – Unspeakable Crimes against Children

Áhrif átaka og alvarlegar afleiðingar á framtíðarmöguleika barna. Skýrslan skoðar mismunandi árásir á skóla, hver hvatinn er fyrir árásum og áhrif þeirra á börn. Samantektir frá Mið-Afríkulýðveldinu, Kongó, Mali, herteknu svæðunum í Palestínu og Ísrael, Pakistan og Sýrlandi – Attacks on Education

Sýrland - Stöðumat á áhrifum sprengjuárása á byggðakjarna og hrikaleg áhrif á börn og fjölskyldur þeirra í Sýrlandi – ExplosiveWeapons and Grave Violations against Children

Áhrif foreldra og nærsamfélaga geta haft mikil áhrif á að auka gæðamenntun og hjálpa til við að gera grein fyrir rétti barna til menntunar – The Right to Learn

2012

Sýrland – Ósögð grimmdarverk, vitnisburður sýrlenskra barna um þær hörmungar sem þau hafa upplifað í stríðinu í Sýrlandi: Untold Atrocities

Gaza – Heilbrigðismál: Gaza's Children: Falling Behind

Japan - Fjölskyldur í Fukushima ári eftir jarðskjálftann: Fukushima Families

Sýrland: Childhood under Fire – The Impact of Two Years of Conflict in Syria

Líf án hungurs - Tekist á við vannæringu barna:   A Life Free from Hunger: Tackling Child Malnutrion 

Áhrifaríkar leiðir til að nota nýja tækni á hamfarasvæðum – Mobile Technologies in Emergencies

Röð vitnisburða og mynda sem sýna þær áskornir sem sýrlenskar fjöskyldur standa frammi fyrir þegar þær búa sig undir að komast í gegnum kaldan veturinn – Out in the Cold: Syria's children left unprotected

2011

Skýrsla Barnaheilla og UNICEF um ofbeldi gegn konum og börnum á Fílabeinsströndinni: Vulnerabilities, Violence and Serious Violations of Childs Rights

A Dangerous Delay –The cost of late response to early warnings in the 2011 drought in the Horn of Africa

Skýrsla Barnaheilla – Save the Children á Íslandi: Rannsókn á stuðningi við börn sem búa við heimilisofbeldi á Íslandi

Skýrsla Barnaheilla á Íslandi, Spáni og Ítalíu um heimilisofbeldi: Stuðningur við börn sem búa við heimilisofbeldi

Hungur á Austurströnd Afríku: Saving lives in East Africa – Six months into the food crisis

Jarðskjálftinn á Haiti: Building Hope in Haiti

Skuggaskýrsla Barnaheilla, Mannréttindaskrifstofu Íslands og UNICEF: Staða barna á Íslandi með hliðsjón af barnasáttmála SÞ

Skortur á heilbrigðisstarfsfólki í þróunarlöndum: No child out of reach

Fjöldi heilbrigðisstarfsfólks í heiminum: Health worker Index

Bólusetningar: Vaccines for all

Barnadauði og staða heilbrigðismála: No child Born to die - Closing the gaps

Á hamfarasvæðum eru börn afar viðkvæm í sérstakri hættu. Fjármagn til að vernda börn í hamförum er mun lægra en fjármagn til annarra þátta í neyðaraðstoð – Too little, too late

2010

Ákvörðunartaka þegar börn eiga í neyð: Misguided kindness

Samningaviðræður um hlýnun jarðar þurfa að taka mið af börnum: Right to a future

Skýrsla vegna ráðstefnu um Þúsaldarmarkmið SÞ: A fair chance at life

Mannúðarmáll - litið til næsta áratugs: At a Crossroads: Humanitarianism for the Next Decade

Jarðskjálftinn í Haítí: Haiti’s Children: A Country at a Crossroads

Pakistan sex mánuðum eftir flóðin: Pakistan Floods 2010 – Six Months On

Pakistan: Psychological Assessment Report - Psychosocial Problems and Needs of Children in Flood Affected Areas in Pakistan

Menntun fyrir börn í stríðshrjáðum löndum – The Future is Now – Education for Children in Countries affected by Conflict

2008

Helmingur barna í heiminum sem ekki eru í skóla, 39 milljónir, búa á átaksvæðum - Last in Line, Last in School 

2007

Úttekt Barnaheilla: Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum; úttekt á kennsluháttum í íslenskum háskólum 2007