Viðurkenning Barnaheilla 2022

Barnaheill óska eftir tilnefningum til Viðurkenningar Barnaheilla

Barnaheill – Save the Children á Íslandi veita árlega viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Viðurkenningin er afhent til að vekja athygli á Barnasáttmálanum og mikilvægi þess að íslenskt samfélag standi vörð um mannréttindi barna.

 

til viðurkenningar Barnaheilla 2022