Ráðgjöf og stuðningurBarnaheill – Save the Children á Íslandi veita börnum og fjölskyldum þeirra stuðning af ýmsu tagi. Má þar nefna ráðgjöf og upplýsingar um réttindi barna sem lögfræðingur samtakanna veitir. Barnaheill rekur einnig íbúð fyrir fjölskyldur langveikra barna.