Bakpoki | Heillagjafir

Til baka

Bakpoki

Eiginleikar:
Vörunr. VV0041
Verðmeð VSK
2.000 kr.
Fá sent - 2.390 kr.
Bakpoki - 2.000 kr.

Lýsing

Börn í mörgum samfélögum hafa ekki tök á því kaupa skólatösku og notast því við plastpoka í stað tösku. Bakpokar Barnaheilla veita góðan stuðning við bakið og eru tilvalin skólataska fyrir börn sem þurfa að bera námsgögn á milli heimilis og skóla.

Barnaheill styðja við börn í Síerra Leóne, Líberíu og Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Barnaheill munu sjá til þess að gjöfin berist til þeirra sem þurfa á henni að halda.

 

Þú getur valið að fá Heillakort prentað á þykkan pappír sent heim með umslagi fyrir 390 kr. aukalega.

ATH. Síðasti séns til þess að panta Heillakort og fá þau send heim fyrir jól er 19. desember. Skrifstofa Barnaheilla er opin 20. - 22. deseber og verður hægt að sækja Heillakort þangað.

 

 

Það fá allir sent veglegt gjafakort í tölvupósti þegar Heillagjöf er keypt. Hægt er að prenta út skjalið, sem er í A4 stærð.

 

Frekari upplýsingar: heillagjafir@barnaheill.is