Bjargaði börnum!

Til baka

Neyðarskýli

Eiginleikar:
Vörunr.
Verðmeð VSK
13.890 kr.
Neyðarskýli - 13.890 kr.
Einangrunar tjöld - 13.500 kr.

Lýsing

Víða um heim eru heilbrigðiskerfin ekki í stakk búin til þess að takast á við það aukna álag sem fylgir Covid-19. Aðrar óvæntar uppákomur eins og náttúruhamfarir sem ekki gera boð á undan sér, eru einnig mikil ógn. Flóð og fellibylir eru til að mynda algengir í Afríku og er því nauðsynlegt að tryggja að aðstoð berist fljótt á slík svæði. Fyrir fjölskyldu sem hefur misst allt, er forgangsatriði númer eitt að sinna grunnþörfum hennar strax. Í þessari gjöf fær fjölskylda allt til þess að koma sér upp bærilegu skjóli, þ.e.a.s. fjölskyldan fær tjald, teppi og svefndýnu.

Við getum prentað út gjafakortið á þykkan pappír og sent þér það með umslagi heim að dyrum fyrir 390 krónur.

Það fá allir sent veglegt gjafakort í tölvupósti þegar Heillagjöf er keypt. Hægt er að prenta út skjalið, sem er í A4 stærð.

 

Frekari upplýsingar: heillagjafir@barnaheill.is