Til baka

Hlýr fatnaður fyrir flóttabörn

Eiginleikar:
Vörunr.
Verðmeð VSK
6.000 kr.
Hlýr fatnaður fyrir fjögur flóttabörn - 6.000 kr.
Hlýr fatnaður fyrir tíu börn - 15.000 kr.
Hlýr fatnaður fyrir flóttabarn - 3.890 kr.
Fyrir fjögur börn - 6.390 kr.
Fyrir 10 börn - 15.390 kr.
Hlýr fatnaður fyrir flóttabörn - 3.500 kr.

Lýsing

Í sumum heimshlutum getur verið kalt á veturna. Það getur reynst erfitt fyrir börn á flótta að lifa við slíkar aðstæður, sérstaklega þegar ekki eru til föt til skiptana, hvað þá hlý og notarleg vetrarföt. Mörg börn á flótta lifa einnig við þær aðstæður að ekki er hægt að hita upp náttstað þeirra og t.d. í Sýrlandi eru aðstæðurnar mjög alvarlegar, sérstaklega á veturna. Sumstaðar sofa börn í köldum og blautum tjöldum í flóttabannabúðum í  og hafa hvorki hlý teppi né föt til þess að ilja sér við.

Þessi gjöf færir börnum á flótta sem búa við slæmar veðuraðstæður hlý föt og teppi til þess að ilja sér við.  

Við getum prentað út gjafakortið á þykkan pappír í stærð A6 og sent þér það með umslagi heim að dyrum fyrir 390 krónur.

 

Frekari upplýsingar: heillagjafir@barnaheill.is