Jarðhnetumauk | Heillagjafir

Til baka

Jarðhnetumauk

Eiginleikar:
Vörunr.
Verðmeð VSK
1.000 kr.
Jarðhnetumauk - 20 pokar - 1.000 kr.
Jarðhnetumauk - 50 pokar - 2.500 kr.
Jarðhnetumauk - 100 pokar - 4.500 kr.
Jarðhnetumauk - 20 pokar - 1.390 kr.
Jarðhnetumauk - 50 pokar - 2.890 kr.
Jarðhnetumauk - 100 pokar - 4.890 kr.

Lýsing

Áætlað er að um 854 milljónir manna í heiminum búi við hungursneyð og á hverjum degi deyja 10.000 börn úr vannæringu. Með þessari gjöf gefur þú börnum, sem þjást af vannæringu, poka af jarðhnetumauki sem er mjög prótein- og kaloríuríkt. Jarðhnetumaukið getur bjargað lífi barnanna og flýtt fyrir að þau nái heilsu á ný.

Barnaheill styðja við börn í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, Síerra Leóne og Líberíu og munu sjá til þess að gjöfin berist til þeirra sem þurfa á henni að halda.

 


Frekari upplýsingar:
heillagjafir@barnaheill.is