Leikföng fyrir börn | Heillagjafir

Til baka

Leikföng fyrir börn

Eiginleikar:
Vörunr.
Verðmeð VSK
3.000 kr.
Leikföng fyrir barn - 3.000 kr.
leikföng fyrir börn - 3.390 kr.

Lýsing

Barnaheill - Save the Children reka svokölluð barnvæn svæði á átakasvæðum víða um heim.  Starfsfólk Barnaheilla vinnur hörðum höndum að því að láta börnunum líða vel á barnvænu svæðunum og með þessari gleðigjöf er hægt að auðga líf barnanna enn frekar með skemmtilegum leikföngum sem þau geta leikið sér með.

Barnaheill styðja við börn í Síerra Leóne, Líberíu og Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Barnaheill mun sjá til þess að gjöfin berist til þeirra sem þurfa á henni að halda.

 


Frekari upplýsingar:
heillagjafir@barnaheill.is