Til baka

Neyðaraðstoð fyrir nýbura

Eiginleikar:
Vörunr. VV0029
Verðmeð VSK
5.000 kr.
Neyðaraðstoð til nýbura - 5.390 kr.
Neyðaraðstoð til nýbura - 5.000 kr.

Lýsing

Neyðaraðstoð til nýbura er gjöf sem getur hjálpað nýfæddum börnum að halda lífi við erfiðar aðstæður. Fjöldi barna fæðast á átakasvæðum og oft á tíðum hafa  mæður þeirra lítið eða ekkert á milli handanna og geta því ekki útvegað nauðsynlega hluti fyrir barnið. Gjöfin inniheldur bleyjur, sápu, handklæði, sokka, húfu, hlý föt, teppi, tösku og fleira.

Við getum prentað út gjafakortið á þykkan pappír í stærð A6 og sent þér það með umslagi heim að dyrum fyrir 390 krónur.

 

 

Frekari upplýsingar: heillagjafir@barnaheill.is