Teppi fyrir börn | Heillagjafir

Til baka

Teppi fyrir fjögur börn

Eiginleikar:
Vörunr. VV0019
Verðmeð VSK
2.500 kr.
Teppi fyrir fjögur börn - 2.890 kr.
Teppi fyrir fjögur börn - 2.500 kr.

Lýsing

Ungbarnateppin veita nýburum hlýju og öryggi á fyrstu stundum lífs þeirra. Barnaheill styðja við börn í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, Síerra Leóne og Líberíu og munu teppin koma að góðum notum við að taka hlýlega á móti litlum krílum sem fæðast inn í erfiðar aðstæður.

Þú getur valið að fá Heillakort prentað á þykkan pappír sent heim með umslagi fyrir 390 kr. aukalega.

ATH. Síðasti séns til þess að panta Heillakort og fá þau send heim fyrir jól er 19. desember. Skrifstofa Barnaheilla er opin 20. - 22. deseber og verður hægt að sækja Heillakort þangað.

 

 

 

Það fá allir sent veglegt gjafakort í tölvupósti þegar Heillagjöf er keypt. Hægt er að prenta út skjalið, sem er í A4 stærð.

 

Frekari upplýsingar: heillagjafir@barnaheill.is