Teppi fyrir börn | Heillagjafir

Til baka

Teppi fyrir fjögur börn

Eiginleikar:
Vörunr. VV0019
Verðmeð VSK
2.500 kr.
Teppi fyrir fjögur börn - 2.890 kr.
Teppi fyrir fjögur börn - 2.500 kr.

Lýsing

Ungbarnateppin veita nýburum hlýju og öryggi á fyrstu stundum lífs þeirra. Barnaheill styðja við börn í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, Síerra Leóne og Líberíu og munu teppin koma að góðum notum við að taka hlýlega á móti litlum krílum sem fæðast inn í erfiðar aðstæður.

Þú getur valið að fá Heillakort prentað á þykkan pappír sent heim með umslagi fyrir 390 kr. aukalega.

 

 

 

Það fá allir sent veglegt gjafakort í tölvupósti þegar Heillagjöf er keypt. Hægt er að prenta út skjalið, sem er í A4 stærð.

 


Frekari upplýsingar:
heillagjafir@barnaheill.is