Vörunr. VV0055a

Vasaljós

Verðm/vsk
1.500 kr.
Nafn Vasaljós - Gjafakort
Verð
Verðm/vsk
1.890 kr.
Birgðir 993
Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?
Fá útprentað gjafakort sent heim að dyrum.

Nafn Vasaljós - PDF
Verð
Verðm/vsk
1.500 kr.
Birgðir 894
Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?
PDF skjal í tölvupósti

Verðm/vsk
1.500 kr.

Börn sem búa við aðstæður á borð við rafmagnsleysi þurfa oftar en ekki að láta bækur og annað námsefni til hliðar þegar fer að rökkva. Vasaljós er frábær gjöf sem gefur börnum tækifæri til að lesa og leika á kvöldin, þegar sólin hefur sest. Vasaljósið gengur fyrir sólarljósi. 

Barnaheill - Save the Children starfa í fleiri en 120 löndum út um allan heim og munu nú sjá til þess að gjöfin berist til þeirra sem þurfa á henni að halda.


Ava 13 ára býr í Pujehun héraði í Síerra Leóne. Á kvöldin býr hún við rafmagnsleysi heima hjá sér og því er mjög hjálplegt að nota vasaljós til þess að klára heimavinnuna á kvöldin. Ava á yngri systkini sem nýta birtuna af ljósinu til þess að leika sér. Vasaljósið er hlaðið með sólarljósi, sem þýðir að Ava þarf ekki að verða sér út um batterí.

Barnaheill vinna í Pujehun héraði í Síerra Leóne, sem er fátækasta hérað landsins.

 

 

 

 

 

 


Þú getur valið að fá Heillakort prentað á þykkan pappír sent heim með umslagi fyrir 390 kr. aukalega.

 


Það fá allir sent veglegt gjafakort í tölvupósti þegar Heillagjöf er keypt. Hægt er að prenta út skjalið, sem er í A4 stærð.

 


Nánari upplýsingar:
heillagjafir@barnaheill.is