Vörunr. VV0091

Jólakort - Friðarjól. 6 saman í pakka, með texta

Verðm/vsk
2.000 kr.
Nafn Jólakort 2018 - Sækja í Fákafen
Verð
Verðm/vsk
2.000 kr.
Birgðir 22
Afhendingarmáti
Sækja í Fákafen 9

Nafn Jólakort 2012 - Fá sent
Verð
Verðm/vsk
2.390 kr.
Birgðir 119
Afhendingarmáti
Fá sent - Kaupandi greiðir sendingakostnað við afhendingu

Verðm/vsk
2.000 kr.

Það var Linda Ólafsdóttir sem gerði jólakort Barnaheilla og gaf samtökunum árið 2018. Kortið heitir Friðarjól. „Augnablikið þegar friðargangan gengur niður Laugarveginn á Þorláksmessu finnst mér vera er eitt fallegasta augnablik jólanna. Þetta er stundin sem maður gleymir jólastressinu eitt andartak og nýtur þess að fylgjast með eða taka þátt í göngunni sem streymir upplýst og syngjandi niður Laugaveginn. Andartaks ró og friður – svo byrjar stuðið!“ segir Linda um hugmyndina á bak við kortið.

Jólakortin koma 5 saman í pakka. 

Sala jólakorta er afar mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Barnaheill sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði kortanna rennur til starfs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Með því að kaupa jólakort samtakanna styður þú við bakið á öflugu starfi fyrir bættum mannréttindum barna.