Til baka

Jólakort - Örugg höfn

Eiginleikar:
Vörunr.
Verðmeð VSK
250 kr.
Jólakort 2019 - 250 kr.
Sent - 250 kr.

Lýsing

Jólakortið Örugg höfn  er tileinkað börnum er búa við stríð. Bergrún Íris Sævarsdóttir teiknaði kortið eftir að hún las ljóðið Mannlegt viðmót eftir Árna Grétar Finnsson. Bergrún Íris segir að ljóðið fangi fullkomlega þá tilfinningu að „fjöldi barna er á landflótta og á ekki í örugga höfn að sækja”. Jólakortið sýnir samkvæmt Bergrúnu Írisi „heim þar sem gestum er fagnað með útbreiddan faðm og opin hjörtu“.

Sala jólakorta er afar mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Barnaheill sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði kortanna rennur til starfs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Með því að kaupa jólakort samtakanna styður þú við bakið á öflugu starfi fyrir bættum mannréttindum barna.