Vörunr. VV03217

Jólakort - Blönduð kort, 6 stk

Verðm/vsk
2.000 kr.
Nafn Jólakort , blönduð kort sækja í Fákafen -
Verð
Verðm/vsk
2.000 kr.
Birgðir 400
Afhendingarmáti
Sækja í Fákafen 9

Nafn Jólakort blönduð kort - fá sent
Verð
Verðm/vsk
2.390 kr.
Birgðir 500
Afhendingarmáti
Fá sent - Kaupandi greiðir sendingakostnað við afhendingu

Verðm/vsk
2.000 kr.

Í fjölda ára hafa Barnaheill gefið út jólakort fyrir jólin. Sala jólakorta er afar mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Barnaheill sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði kortanna rennur til starfs Barnaheilla. Með því að kaupa jólakort samtakanna styður þú við bakið á öflugu starfi fyrir bættum mannréttindum barna.

Í þessum pakka koma jólakortin blönduð og eru  6 stk. í pakka. 

Nokkur jólakorta Barnaheilla eru eftirfarandi: