Vörunr. VV03213

Jólakort - Kærleikur. 6 saman í pakka, með texta

Verðm/vsk
2.000 kr.
Nafn Jólakort - Kærleikur
Verð
Verðm/vsk
2.000 kr.
Birgðir 429
Afhendingarmáti
Sækja í Fákafen 9

Nafn Jólakort kærleikur - fá sent
Verð
Verðm/vsk
2.390 kr.
Birgðir 490
Afhendingarmáti
Fá sent - Kaupandi greiðir sendingakostnað við afhendingu

Verðm/vsk
2.000 kr.

Jólakortið Kærleikur  er eftir listakonuna Kristínu Maríu Ingimarsdóttur. Hönnunin er byggð á ,,Maríu-mynd", málverki sem hönnuður málaði og amma hennar, Sigríður Fanney Jónsdóttir gaf Egilsstaðakirkju árið 1988.

Jólakortin koma 6 saman í pakka. 

Sala jólakorta er afar mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Barnaheill sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði kortanna rennur til starfs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Með því að kaupa jólakort samtakanna styður þú við bakið á öflugu starfi fyrir bættum mannréttindum barna.