Til baka
Námgögn fyrir barn
Námgögn fyrir barn

Námgögn fyrir barn

Eiginleikar:
Vörunr. VV0025
Verðmeð VSK
3.331 kr.
Nám fyrir tvö flóttabörn - 6.452 kr.
Nám fyrir fjögur flóttabörn - 11.524 kr.
Nám fyrir tíu flóttabörn - 26.976 kr.
Nám fyrir flóttabarn - 3.331 kr.

Lýsing

Ein áhrifaríkasta leiðin til þess að hjálpa flóttabarni til þess að vaxa og dafna er að útvega námsgögn svo það geti haldið skólagöngu sinni áfram. Aðstæður flóttabarna bjóða sjaldan upp á að barnið geti haldið áfram námi sínu og er þetta því ósköp dýrmæt gjöf.