Til baka
Matarpakki til barns á flótta
Matarpakki til barns á flótta

Matarpakki til barns á flótta

Eiginleikar:
Vörunr. VV0026
Verðmeð VSK
2.750 kr.

Lýsing

Neyðarfæði er gjöf sem verndar börn gegn hungri og vannæringu á erfiðum tímum, þegar matur er af skornum skammti. Flóttabörn búa oft við mjög erfiðar aðstæður þar sem grunnþörfum þeirra er ekki mætt. Þetta er dýrmæt gjöf sem veitir börnum fæðuöryggi á erfiðum tímum.