Vörunr. VV0025c

Námsgögn fyrir börn

Verðm/vsk
2.500 kr.
Nafn Nám fyrir eitt barn - Gjafakort
Verð
Verðm/vsk
2.890 kr.
Birgðir 986
Magn
Fyrir eitt barn
Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?
Fá útprentað gjafakort sent heim að dyrum fyrir 390 kr - ATH. síðasti að séns að panta 18. des svo það komi fyrir jól

Nafn Nám fyrir flóttabarn - PDF
Verð
Verðm/vsk
2.500 kr.
Birgðir 851
Magn
Fyrir eitt barn
Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?
PDF skjal í tölvupósti

Nafn Nám fyrir tvö flóttabörn - Gjafakort
Verð
Verðm/vsk
4.390 kr.
Birgðir 999
Magn
Fyrir tvö börn
Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?
Fá útprentað gjafakort sent heim að dyrum fyrir 390 kr - ATH. síðasti að séns að panta 18. des svo það komi fyrir jól

Nafn Nám fyrir tvö flóttabörn - PDF
Verð
Verðm/vsk
4.000 kr.
Birgðir 966
Magn
Fyrir tvö börn
Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?
PDF skjal í tölvupósti

Nafn Nám fyrir fjögur börn - Gjafakort
Verð
Verðm/vsk
8.390 kr.
Birgðir 999
Magn
Fyrir fjögur börn
Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?
Fá útprentað gjafakort sent heim að dyrum fyrir 390 kr - ATH. síðasti að séns að panta 18. des svo það komi fyrir jól

Nafn Nám fyrir fjögur flóttabörn - PDF
Verð
Verðm/vsk
8.000 kr.
Birgðir 985
Magn
Fyrir fjögur börn
Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?
PDF skjal í tölvupósti

Nafn Nám fyrir tíu flóttabörn - Gjafakort
Verð
Verðm/vsk
15.390 kr.
Birgðir 1000
Magn
Fyrir tíu börn
Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?
Fá útprentað gjafakort sent heim að dyrum fyrir 390 kr - ATH. síðasti að séns að panta 18. des svo það komi fyrir jól

Nafn Nám fyrir tíu flóttabörn - PDF
Verð
Verðm/vsk
15.000 kr.
Birgðir 996
Magn
Fyrir tíu börn
Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?
PDF skjal í tölvupósti

Verðm/vsk
2.500 kr.

Barnaheill - Save the Children reka Barnvæn svæði á átaka- og hamfarasvæðum víða um heim. Tilgangur Barnvænna svæða er að skapa umhverfi þar sem börn geta komið saman til að leika sér og tekið þátt í starfsemi sem er fræðandi. Á Barnvæðu svæðum Barnaheilla má finna námsgögn fyrir börn sem hentar þeirra aldri. Lögð er áhersla á að börn sem búa á átaka- og hamfarasvæðum geti haldið áfram og læra og því er Námsgögn fyrir börn gríðarlega mikilvæg gjöf.

Barnaheill - Save the Children starfa í fleiri en 120 löndum út um allan heim og munu nú sjá til þess að gjöfin berist til þeirra sem þurfa á henni að halda.


Bræðurnir Tariq, 4 ára og Hashim, 5 ára, búa í Norð-vestur Jemen. Árið 2019 misstu þeir foreldra sína í loftárás sem gerð var á apótek í þorpinu þeirra. Þeir eiga einn eldri bróðir á lífi. Barnaheill - Save the Children hafa aðstoðað bræðurnar um skeið og hafa þeir sótt Barnvæn svæði Barnaheilla. Þar fá þeir öruggt umhverfi til náms og leiks. Samtökin útveguðu þeim leikföng sem þeir nota við að læra stærðfræði og lestur. Þeim báðum vegnar vel og eiga sér vonandi bjarta framtíð, þrátt fyrir þær hörmungar sem eiga sér stað í landinu þeirra.

Með því að versla námsgögn fyrir börn gefur þú börnum á átakasvæðum tækifæri á að mennta sig og öðlast framtíð .

 

 


 

 

Þú getur valið að fá Heillakort prentað á þykkan pappír sent heim með umslagi fyrir 390 kr. aukalega.

Það fá allir sent veglegt gjafakort í tölvupósti þegar Heillagjöf er keypt. Hægt er að prenta út skjalið, sem er í A4 stærð.

 


Nánari upplýsingar:
heillagjafir@barnaheill.is