Stöðvum stríð gegn börnum – framlag til söfnunar

Barnaheill – Save the Children standa að landssöfnun í tilefni af 100 ára afmæli alþjóðasamtaka Save the Children. Söfnunin er liður í átaki alþjóðasamtakanna um að stöðva stríð gegn börnum. En 420 milljónir barna í heiminum búa við stríðsástand. Þúsundir barna hafa látist vegna stríðsátaka undanfarin fimm ár og milljónir barna búa við hungursneyð, skort á heilbrigðisþjónustu, menntun og hreinlætisaðstöðu.

Má bjóða þér að styrkja stríðshrjáð börn í Jemen og Sýrlandi?Skilmálar

Á vefsíðunni barnaheill.is eru persónuupplýsingar meðhöndlaðar í samræmi við lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Í þeim tilfellum þar sem persónuupplýsingar eru skráðar, t.d. vegna fyrirspurna, framlaga, skráninga eða pantana, þar sem þú þarft að skrá nafn þitt, heimilisfang, tölvupóstfang eða aðrar persónulegar upplýsingar skuldbinda Barnaheill sig til þess að varðveita framangreindar upplýsingar á öruggan og tryggan hátt og munu ekki miðla áfram upplýsingum sem skráðar hafa verið til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi aðila eða í kjölfar dómsúrskurðar.


Greiðslukort
Upphæð: 
Millifærsla

Millifærsla á reikning: 0327-26-2535
kt. 521089-1059

Vinsamlegast sendið kvittun á barnaheill@barnaheill.is

reCAPTCHA