Aðalfundur Barnaheilla 2021

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi fer fram þriðjudaginn 11. maí kl. 17:00 í fundarsal Nauthóls. 

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf ásamt erindi frá fulltrúa Save the Children á Ítalíu. Félagsmenn eru hvattir til að  mæta.