Afmælisgjafir renna til Barnaheilla

Það færist í vöxt að afmælisbörn á öllum aldri afþakki blóm og gjafir á stórafmælum og óski frekar eftir því að hjálparstofnanir og samtök á borð við Barnaheill séu látin njóta þess. „Æ algengara er að Barnaheillum berist peningagjafir með þessum hætti sem nýtast vel til góðra verka," segir Kristín Jónasdóttir framkvæmdastjóri. „Peningagjafir afmælisbarna koma sér ætíð ákaflega vel og erum við afar þakklát fyrir stuðninginn."

Það færist í vöxt að afmælisbörn á öllum aldri afþakki blóm og gjafir á stórafmælum og óski frekar eftir því að hjálparstofnanir og samtök á borð við Barnaheill séu látin njóta þess. „Æ algengara er að Barnaheillum berist peningagjafir með þessum hætti sem nýtast vel til góðra verka," segir Kristín Jónasdóttir framkvæmdastjóri. „Peningagjafir afmælisbarna koma sér ætíð ákaflega vel og erum við afar þakklát fyrir stuðninginn."