Fréttir Barnaheilla

Stöðvum barnaklám á Netinu

Stöðvum barnaklám á Netinu er heiti verkefnis sem Barnaheill hafa nú formlega sett á laggirnar. Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, opnaði 30. október sl. nýjan vef Barnaheilla þar sem settur hefur verið upp tilkynningahnappur um barnaklám á Netinu. Eru notendur Netsins hvattir til að láta vita ef þeir rekast á slíkt efni.  Unnt er að koma með ábendingar í skjóli nafnleyndar, ef þess er óskað.Stöðvum barnaklám á Netinu er heiti verkefnis sem Barnaheill hafa nú formlega sett á laggirnar. Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, opnaði 30. október sl. nýjan vef Barnaheilla þar sem settur hefur verið upp tilkynningahnappur um barnaklám á ...