Fréttir Barnaheilla

Algengustu myndir barnaþrælkunar

Á sama tíma og verið er að fagna því að 200 ár séu liðin frá því að þrælasala var afnumin í heiminum leiðir ný skýrsla Barnaheilla - Save the Children í Bretlandi í ljós að milljónir barna lifa enn þann dag í dag við slíka þrælkun.Skýrslan sýnir átta algengustu myndir barnaþrælkunar þar sem börn eru látin lifa við skelfilegar aðstæður, neydd til að vinna langan vinnudag fyrir lítið sem ekkert í staðinn og þurfa oft að lifa við mikið ofbeldi.Verslun með börn Árlega er verslað með 1.2 milljónir barna og ungabarna, þar á meðal til Vestur-Evrópu, N- og S-Ameríku og til Karabíska hafsins. Þeim fer fjölgandi. Á&a...

Aðalfundur

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandiverður haldinn fimmtudaginn 26. aprílkl. 17:00 - 19:00 í Kornhlöðunni, Bankastræti 2Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandiverður haldinn fimmtudaginn 26. aprílkl. 17:00 - 19:00 í Kornhlöðunni, Bankastræti 2Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Önnur mál3. Erla Þrándardóttir aðjúnkt í Háskólanum á Akureyri flytur erindið ,,félagsleg ábyrgð frjálsra félagasamtaka."Fundarstjóri: Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barnaFélagsmenn samtakanna eru hvattir til að mætaStjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi...

Ríkustu þjóðir heims bregðast börnum í stríðshrjáðum löndum

Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children birtu í dag þann 12. apríl skýrsluna "Öftust í röðinni - síðust í skóla"(e. Last in Line, Last in School). Þar kemur fram að ríkustu þjóðir heims veita frekar stuðning til menntunar í löndum þar sem ríkir stöðugleiki fremur en til menntunar barna í löndum þar sem átök ríkja eða hafa ríkt.Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children birtu í dag þann 12. apríl skýrsluna "Öftust í röðinni - síðust í skóla"(e. Last in Line, Last in School). Þar kemur fram að ríkustu þjóðir heims veita frekar stuðning til menntunar í löndum þar sem ríkir stöðugleiki fremur en til m...

Barnaheill fær eina milljón frá Landsbankanum

Menningarsjóður Landsbankans úthlutaði 75 milljónum króna til 75 góðra málefna sem eru aðilar að þjónustunni Leggðu góðu málefni lið í einkabanka og fyrirtækjabanka viðskiptavina Landsbankans. Úthlutunin fór fram 11. apríl 2007, við formlega athöfn í Iðnó. Hver samtök fengu að gjöf eina milljón króna og var Barnaheill í þeim hópi.Barnaheill- Save the Children á Íslandi þakka Landsbankanum kærlega fyrir höfðinglegt framlag.Menningarsjóður Landsbankans úthlutaði 75 milljónum króna til 75 góðra málefna sem eru aðilar að þjónustunni Leggðu góðu málefni lið í einkabanka og fyrirtækjabanka viðskiptavina Landsbankans. Út...