Fréttir Barnaheilla

Hátíð trjánna - list í þágu barna 9. nóvember

Barnaheill standa fyrir hátíðar- og fjáröflunarkvöldverðinum Hátíð trjánna - list í þágu barna á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 9. nóvember næstkomandi. Allur ágóði kvöldsins rennur til innlendra og erlendra verkefna Barnaheilla.Barnaheill standa fyrir hátíðar- og fjáröflunarkvöldverðinum Hátíð trjánna - list í þágu barna á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 9. nóvember næstkomandi. Allur ágóði kvöldsins rennur til innlendra og erlendra verkefna Barnaheilla.Þetta er þriðja árið í röð sem Barnaheill halda þennan viðburð. Húsið verður opnað kl. 19 með fordrykk og léttum veitingum. Laufey Sigurðardóttir fiðl...

Enn 36 millj?nir barna ? ?takasv??um ?n sk?lag?ngu ? 18 ?ra afm?li Barnas?ttm?lans

Þó að 18 ár séu frá því Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allherjarþingi SÞ, eru milljónir barna víðs vegar um heiminn sem fara á mis við grundvallarréttindi, sérstaklega börn sem búa á átakasvæðum. Um 36 milljónir barna á átakasvæðum eru enn án skólagöngu., Vitað er að gæðamenntun stuðlar að vernd barnanna og opnar þeim dyr að betra lífi. Jafnvel þó þeim börnum sem eru án skólagöngu í heiminum fari fækkandi, gengur erfiðlega að ná til þeirra sem búa á átakasvæðum, en alls eru 72 milljónir barna án skólagöngu víða um heim. Þriðjungur b...

Niðurstöður ráðstefnu Barnaheilla, sem haldin var þann 11. október

.Ráðstefna Barnaheilla: Ný tækni - Sama sagan, kynferðislegt ofbeldi gegn börnum, var haldin í Norræna húsinu þann 11. október sl. Nærri 100 manns sóttu ráðstefnuna. Flestir voru þátttakendur frá leik- og grunnskólum og félagsþjónustum sveitarfélaga, en einnig frá lögregluembættum, frjálsum félagasamtökum og fleiri opinberum aðilum. Fjallað var um þátt nýrrar tækni í kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, hvernig brotamenn nota netið, brotaferlið sjálft, tengsl milli barnsins og brotamannsins, hvaða börn séu mest berskjölduð fyrir ofbeldinu, af hverju börn segi ekki frá og hvaða leiðir séu færar til að finna börn sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi og myndir af &t...

Alcan styrkir Barnaheill

Alcan afhenti Barnaheillum nýlega 100.000 króna styrk vegna Reykjavíkurmaraþons Glitnis. Nokkrir hlaupahópar úr röðum starfsmanna Alcans hlupu til styrktar góðu málefni í maraþoninu í ágúst sl.. Alcan styrkti hvern hlaupahóp með 100.000 krónum og rann upphæðin óskipt til þess góðgerðafélags sem hver hópur valdi. Starfsmenn Alcans úr hlaupahópnum Tour de Raf V5 hlupu til stuðnings Barnaheillum.Barnaheill þakka Tour de Raf V5 og Alcan fyrir frábært framtak og sýndan stuðning.Alcan afhenti Barnaheillum nýlega 100.000 króna styrk vegna Reykjavíkurmaraþons Glitnis. Nokkrir hlaupahópar úr röðum starfsmanna Alcans hlupu til styrktar góðu málefni í maraþoninu í ágúst sl.. Alcan...

NÝ TÆKNI - SAMA SAGAN

Ráðstefna Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður haldin í Norræna húsinu þann 11. október kl. 9- 17. Meirihluti íslenskra barna notar Netið daglega til fróðleiks og skemmtunar. En hversu berskjölduð eru börn fyrir áreiti og ofbeldi á Netinu? Og hver er þáttur nýrrar tækni í kynferðislegu ofbeldi gegn börnum? Hvar stendur íslenskt samfélag í þessum málum í alþjóðlegu samhengi, hver er ábyrgð okkar og hvaða stefnu eigum við að taka til að vernda börn okkar?Á ráðstefnunni verða þessi mál rædd og skoðuð út frá mörgum hliðum og þar gefst tækifæri til að taka þátt í stefnumótandi umræðum um málefni sem hafa...

Alþjóðasamtök Barnaheilla vinna með Clinton stofnuninni að því bæta menntun barna á átakasvæðum

Ári eftir að alþjóðasamtök Barnaheilla hleyptu af stokkunum alþjóðaverkefninu "Bætum framtíð barna" um menntun barna í stríðshrjáðum löndum, eru samtökin að hefja samstarf við fyrrum forseta Bandaríkjanna, Bill Clinton, flóttamannanefnd Sameinuðu þjóðanna, UNHRC  og Angelinu Jolie sendiherra Sameinuðu þjóðanna. Markmið samstarfsins er að kalla eftir meiri framlögum vegna menntunar barna í flóttamannabúðum.Þetta var tillkynnt þann 25. september á þriggja daga ráðstefna Clinton stofnunarinnar, CGI. Ráðstefnuna sóttu fjöldi ráðamanna víðsvegar að úr heiminum til að ræða þau mál sem mest þykja aðkallandi og reyna að leita lausna.Framkvæmdastj&o...

Utanríkisráðuneytið veitti Barnaheillum 4 milljón króna styrk

25.09.2007Utanríkisráðuneytið veitti Barnaheillum fjögurra milljóna króna styrk vegna hjálparstarfs samtakanna á flóðasvæðum í S-Asíu. Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children sendu út ákall til landsfélaga sinna um allt að 6 milljóna dollara fjárstuðning (410 milljónir IKR) í ágúst síðastliðnum til að bregðast við þeirri miklu neyð sem skapaðist á flóðasvæðum í Nepal, Bangladesh, Pakistan og Indlandi. Barnaheill þakka Utanríkisráðuneytinu góðan stuðning.Framlag Utanríkisríkisráðuneytisins hefur verið sent til Nepal, en þar eyðilögðust 15.000 heimili og tugir manna fórust. Samgöngur og fjarskipti rofnuðu. Fyrsta hjálp ...

FH styrkti Barnaheill

Landsbankinn hét 30.000 kr fyrir hvert mark sem leikmenn Landsbankadeildarinnar skoruðu í 5. og 10. umferð deildarinnar.  Íslandsmeistarar síðustu þriggja ára, FH, völdu að styðja Barnaheill. Framlagið var afhent fyrir leik FH og Vals á Kaplakrikavelli sunnudaginn 23.september og  tók Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, við því frá fyrirliða FH.  Barnaheill þakka Landsbankanum og FH kærlega fyrir góðan stuðning. Leggðu góðu málefni liðFyrirliðar FH og Vals afhenda fulltrúum Barnaheilla og Neistans framlög liðanna.Landsbankinn hét 30.000 kr fyrir hvert mark sem leikmenn Landsbankadeildarinnar skoruðu í 5. og 10. umferð deildarinnar.  Íslandsmeistarar síðustu þriggja ára, FH...

Málþing fyrir ungt fólk af erlendum uppruna

Málþing fyrir ungt fólk af erlendum uppruna verður haldið 24. september n.k frá kl: 08:30 til 12:30 í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð.Framtíð í nýju landi er verkefni sem ætlað er að aðstoða ungmenni af erlendum uppruna við að afla sér menntunar og skipuleggja líf sitt. Þannig er verkefninu ætlað að hjálpa þessum ungmennum að verða virkir þátttakendur í íslensku samfélagi.Fyrir forgöngu Framtíðar í nýju landi vinnur hópur ungs fólks af erlendum uppruna að undirbúningi málþings um stöðu og framtíð þeirra í þjóðfélaginu.Tilgangur málþingsins er að láta rödd ungmennanna heyrast til þess að auka skil...

Bætum menntun barna í Norður - Úganda!

Barnaheill - Save the Children vinna að því að bæta aðstæður barna í Norður- Úganda, en stríðsátök þar sl. 20 ár hafa haft mikil áhrif á líf tugþúsunda barna. Börnin hafa verið berskjölduð fyrir ofbeldi og misnotkun og fjöldi þeirra hefur misst af skólagöngu svo árum skiptir. Mörg barnanna hafa þurft að flýja heimili sín og hafa dvalið í flóttamannabúðum í fleiri ár. Eitt af því sem einkennir átökin í Norður-Úganda er að fjölda barna hefur verið rænt af uppreisnarhernum LRA (Lord's Resistance Army) og þau verið neydd í hermennsku.Barnaheill - Save the Children vinna að því að bæta aðstæður barna í Norður- Ú...