Fréttir Barnaheilla

Frá hugsjónum til framkvæmda

Málþing um hugsjónir, markmið og leiðir í þróunarsamvinnu frjálsra félagasamtakaDagskráStaður: Norræna húsiðTími: 23. mars 2007, kl. 9:00-16:00Málþing um hugsjónir, markmið og leiðir í þróunarsamvinnu frjálsra félagasamtakaDagskráStaður: Norræna húsiðTími: 23. mars 2007, kl. 9:00-16:009:00 Málþingið sett. Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.9:15 Steinunn Hrafnsdóttir dósent við félagsvísindadeild (félagsráðgjafarskor) Háskóla Íslands: Skilgreiningar á frjálsum félagasamtökumHvernig eru frjáls félagasamtök skilgreind?9:35 Sjöfn Vilhelmsdóttir framkvæmdastjóri Unifem: Af hverju eru frjáls félagasamt...

Framkvæmdir hafnar við nýtt húsnæði BUGL

- Barnaheill styrktu verkefniðSiv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að nýju húsnæði Barna- og  unglingageðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss (BUGL) þriðjudaginn 20. febrúar sl. við fögnuð viðstaddra. Barnaheill stóðu fyrir fjáröflunarviðburði í lok ársins 2005 til styrktar starfsemi Barna- og unglingageðdeildarinnar og söfnuðust 10 milljónir króna. Þeir fjármunir ásamt öðru 80 milljóna króna gjafafé frá öðrum félagasamtökum og velgjörðarfólki gera þessa stækkun mögulega. Barnaheill óska BUGL innilega til hamingju með þennan merka áfanga og velfarnaðar í st...

Ársskýrsla fyrir 2006

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2010 með því að smella hér....

Listamenn og Art-Iceland.com afhenda Barnaheillum styrk

 Listagalleríið Art-Iceland.com hefur afhent Barnaheillum fjárhæð sem safnaðist við sölu listaverka á smámyndasýningu sem staðið hefur yfir í galleríinu undanfarnar vikur. Sýningunni lauk 15. janúar sl. og gáfu listamennirnir og galleríið 10% af upphæð seldra verka. Barnaheill þakka þennan góða stuðning við starf samtakanna. Listagalleríið Art-Iceland.com hefur afhent Barnaheillum fjárhæð sem safnaðist við sölu listaverka á smámyndasýningu sem staðið hefur yfir í galleríinu undanfarnar vikur. Sýningunni lauk 15. janúar sl. og gáfu listamennirnir og galleríið 10% af upphæð seldra verka. Barnaheill þakka þennan góða stuðning við starf samtakanna....