Fréttir Barnaheilla

Verndum börn

Barnaheill hafa opnað nýjan fræðslu - og upplýsingavef um Vernd barna gegn ofbeldi Slóðin á vefinn er:  verndumborn.is  og  hefur vefsíðan að geyma upplýsingar er varða ofbeldi á börnum, einkenni, afleiðingar og hvert er hægt að leita ef grunur vaknar um ofbeldi á barni. Vefsíðan er ætluð öllum almenningi og ekki síst þeim sem starfa með og að málefnum barna.Barnaheill hafa opnað nýjan fræðslu - og upplýsingavef um Vernd barna gegn ofbeldi Slóðin á vefinn er:  verndumborn.is  og  hefur vefsíðan að geyma upplýsingar er varða ofbeldi á börnum, einkenni, afleiðingar og hvert er hægt að leita ef grunur vaknar um ofbeldi á barni. Vefsíðan er ætluð &oum...

Málþing Barnaheilla

Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi á börnum er 20 október nk og að því tilefni boða  Barnaheill, Save the Children, á Íslandi til málþings í hátíðarsal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu 2. hæð,  frá kl. 13:30 - 16:00.Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi á börnum er 20 október nk og að því tilefni boða  Barnaheill, Save the Children, á Íslandi til málþings í hátíðarsal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu 2. hæð,  frá kl. 13:30 - 16:00.Á málþinginu verður fjallað um aðstæður barna á Íslandi, birtingarmyndir ofbeldis og hvaða leiðir eru færar til að sporna við því. Jafnframt verður kynntur...

Barnaheill fengu styrk úr Samfélagsisjóði Alcan

Barnaheill hlutu 250.000 krónur styrk úr Samfélagssjóði Alcan er úthlutað var úr sjóðnum í lok september sl.Barnaheill hlutu 250.000 krónur styrk úr Samfélagssjóði Alcan er úthlutað var úr sjóðnum í lok september sl.Styrkurinn var veittur fyrir verkefnið Verndum börn gegn ofbeldi. Um er að ræða vefsíðu fyrir foreldra og starfstéttir sem vinna með börnum eða að málefnum þeirra. Á vefsíðunni eru upplýsingar um einkenni og afleiðingar ofbeldis og vanrækslu og hvað beri að gera ef fólk grunar að barn hafi orðið fyrir slíku. Í umræðum hefur glögglega komið fram óöryggi og vanmáttur starfandi stétta og hvað þessi mál varðar og mun vefsíða...

Barnaheill tekur þátt í Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10. október 2008

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn í Perlunni 10. október frá kl 16-18. Barnaheill kynnir starfsemi sína þar. Einnig kynnir SAMAN- hópurinn starfsemi sína, en Barnaheill er aðili að hópnum. Sjá nánar á http://www.10okt.com/Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn í Perlunni 10. október frá kl 16-18. Barnaheill kynnir starfsemi sína þar. Einnig kynnir SAMAN- hópurinn starfsemi sína, en Barnaheill er aðili að hópnum. Sjá nánar á http://www.10okt.com/Dagskrá Geðheilbrigðisdagsins hefst með ávarpi forseta Íslands hr. Ólafs Ragnars Grímssonar, sem jafnframt er verndari dagsins. Þá mun formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar, Jórunn Frímannsdó...