Fréttir Barnaheilla

Hátíð trjánna - list í þágu barna - Opnun á sýningu á listaverkum

Opnun á sýningu á listaverkum sem seld verða til styrktar Barnaheillum - Save the Children á Íslandi, verður hjá Sævari Karli í Bankastræti, þriðjudaginn 4. nóvember kl. 16. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mun opna sýninguna.  Hátíð trjánna - list í þágu barna, er samstarfsverkefni Barnaheilla og listamanna sem nú er haldið fjórða árið í röð. Sýningin státar af nýjum og glæsilegum listaverkum, bæði skúlptúrum og málverkum en verkin verða boðin upp síðar í mánuðinum.Opnun á sýningu á listaverkum sem seld verða til styrktar Barnaheillum - Save the Children á Íslandi, verður hjá Sævari Karli &...

Verndum börn

Barnaheill hafa opnað nýjan fræðslu - og upplýsingavef um Vernd barna gegn ofbeldi Slóðin á vefinn er:  verndumborn.is  og  hefur vefsíðan að geyma upplýsingar er varða ofbeldi á börnum, einkenni, afleiðingar og hvert er hægt að leita ef grunur vaknar um ofbeldi á barni. Vefsíðan er ætluð öllum almenningi og ekki síst þeim sem starfa með og að málefnum barna.Barnaheill hafa opnað nýjan fræðslu - og upplýsingavef um Vernd barna gegn ofbeldi Slóðin á vefinn er:  verndumborn.is  og  hefur vefsíðan að geyma upplýsingar er varða ofbeldi á börnum, einkenni, afleiðingar og hvert er hægt að leita ef grunur vaknar um ofbeldi á barni. Vefsíðan er ætluð &oum...

Málþing Barnaheilla

Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi á börnum er 20 október nk og að því tilefni boða  Barnaheill, Save the Children, á Íslandi til málþings í hátíðarsal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu 2. hæð,  frá kl. 13:30 - 16:00.Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi á börnum er 20 október nk og að því tilefni boða  Barnaheill, Save the Children, á Íslandi til málþings í hátíðarsal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu 2. hæð,  frá kl. 13:30 - 16:00.Á málþinginu verður fjallað um aðstæður barna á Íslandi, birtingarmyndir ofbeldis og hvaða leiðir eru færar til að sporna við því. Jafnframt verður kynntur...

Barnaheill fengu styrk úr Samfélagsisjóði Alcan

Barnaheill hlutu 250.000 krónur styrk úr Samfélagssjóði Alcan er úthlutað var úr sjóðnum í lok september sl.Barnaheill hlutu 250.000 krónur styrk úr Samfélagssjóði Alcan er úthlutað var úr sjóðnum í lok september sl.Styrkurinn var veittur fyrir verkefnið Verndum börn gegn ofbeldi. Um er að ræða vefsíðu fyrir foreldra og starfstéttir sem vinna með börnum eða að málefnum þeirra. Á vefsíðunni eru upplýsingar um einkenni og afleiðingar ofbeldis og vanrækslu og hvað beri að gera ef fólk grunar að barn hafi orðið fyrir slíku. Í umræðum hefur glögglega komið fram óöryggi og vanmáttur starfandi stétta og hvað þessi mál varðar og mun vefsíða...

Barnaheill tekur þátt í Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10. október 2008

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn í Perlunni 10. október frá kl 16-18. Barnaheill kynnir starfsemi sína þar. Einnig kynnir SAMAN- hópurinn starfsemi sína, en Barnaheill er aðili að hópnum. Sjá nánar á http://www.10okt.com/Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn í Perlunni 10. október frá kl 16-18. Barnaheill kynnir starfsemi sína þar. Einnig kynnir SAMAN- hópurinn starfsemi sína, en Barnaheill er aðili að hópnum. Sjá nánar á http://www.10okt.com/Dagskrá Geðheilbrigðisdagsins hefst með ávarpi forseta Íslands hr. Ólafs Ragnars Grímssonar, sem jafnframt er verndari dagsins. Þá mun formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar, Jórunn Frímannsdó...

Íslenskir rithöfundar senda Ban-Ki Moon bréf

Barnaheill, Save the Children og rithöfundar víða um heim hafa tekið höndum saman og hvetja til aðgerða til að tryggja öllum börnum skólagöngu fyrir árið 2015, eins og eitt af þúsaldarmarkmiðum SÞ gerir ráð fyrir. Rithöfundarnir hafa skrifað undir  bréf til leiðtoga ríkja heims og Ban-Ki Moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna,Barnaheill, Save the Children og rithöfundar víða um heim hafa tekið höndum saman og hvetja til aðgerða til að tryggja öllum börnum skólagöngu fyrir árið 2015, eins og eitt af þúsaldarmarkmiðum SÞ gerir ráð fyrir. Rithöfundarnir hafa skrifað undir bréf til leiðtoga ríkja heims og Ban-Ki Moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu &thor...

Barnaheill efna til blaðamannafundar

Barnaheill, Save the Children á Íslandi, efna til blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu, mánudaginn 15. september kl. 10:30. Á fundinum afhenda íslenskir rithöfundar Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, undirskriftalista frá íslenskum rithöfundum sem ráðherrann er beðinn um að færa Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna á Allsherjarþingi Sameinuðu Þjóðanna í New York síðar í mánuðinum.Undirskriftasöfnun rithöfundanna er unnin í samstarfi við alþjóðasamtökin Save the Children, en rithöfundar um allan heim hafa þegar skrifað undir bréfið.Barnaheill, Save the Children á Íslandi, efna til blaðamannafundar &iacu...

Rosalega skemmtileg lífsreynsla...?

Þrjú ungmenni á vegum Barnaheilla, Save the Children á Íslandi fóru á sumarhátíð ungmennafélags Barnaheilla í Stokkhólmi í Svíþjóð dagana 4.-9. ágúst sl. Krakkarnir heita Hulda Margrét Erlingsdóttir, Sindri Svanbergsson og Harpa Þórsdóttir og koma úr Snælandsskóla. Hátíðin hefur hingað til verið haldin annað hvert ár í Noregi og Svíþjóð en í ár er í fyrsta sinn sem ungmennafélög samtakanna taka sig saman og halda sameiginlega sumarhátíð og tók nýstofnað ungmennaráð Barnaheilla á Íslandi þátt í fyrsta sinn. Þar að auki tóku Finnland, Rússland, Rúmenía og Gambía þátt og...

Flengingar eru ekki uppeldisaðferð

Ályktun frá Barnaheillum, Save the Children, á Íslandi vegna nýfallins dóms Barnaheill harma niðurstöður dóms sem féll þann 14. ágúst síðastliðinn í Héraðsdómi Norðurlands eystra í máli karlmanns sem hafði ítrekað beitt tvo drengi 4 og 6 ára líkamlegum refsingum. Karlmaðurinn var kærður fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum. Hann var sýknaður af báðum ákærum. Ályktun frá Barnaheillum, Save the Children, á Íslandi vegna nýfallins dóms Barnaheill harma niðurstöður dóms sem féll þann 14. ágúst síðastliðinn í Héraðsdómi Norðurlands eystra í máli karlmanns sem hafði ítre...

Hlaupum til góðs - Reykjavíkurmaraþon Glitnis

Hið árlega Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram þann 23. ágúst.nk. Við hvetjum alla þá sem vilja styðja við starf Barnaheilla að hlaupa fyrir samtökin en einnig er hægt að leggja sitt af mörkum og styðja við starf okkar með því að heita á hlaupara sem hefur skráð sig til styrktar Barnaheillum. Hér getur þú heitið á hlaupara.Hið árlega Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram þann 23. ágúst.nk. Við hvetjum alla þá sem vilja styðja við starf Barnaheilla að hlaupa fyrir samtökin en einnig er hægt að leggja sitt af mörkum og styðja við starf okkar með því að heita á hlaupara sem hefur skráð sig til styrktar Barnaheillum. Hér getur þú heitið á hlaupar...