Fréttir Barnaheilla

Ályktun Evrópusamtaka Barnaheilla um mansal

Á hverju ári eru hundruðir barna í Evrópu fórnarlömb mansals. Þau eru flutt á milli landa eða innan síns lands. Barnaheill á Íslandi starfa náið með Evrópusamtökum Barnaheilla- Save the Children, og þá sérstaklega varðandi vernd barna gegn ofbeldi og mansali.Á hverju ári eru hundruðir barna í Evrópu fórnarlömb mansals. Þau eru flutt á milli landa eða innan síns lands. Barnaheill á Íslandi starfa náið með Evrópusamtökum Barnaheilla- Save the Children, og þá sérstaklega varðandi vernd barna gegn ofbeldi og mansali.Evrópusamtök Barnaheilla hafa beitt sér í baráttunni gegn mansali og vilja að sett séu sérstök viðmið þegar börn eiga í hlut. Samt&oum...

Barnaheill fá 10 milljón króna styrk frá Utanríkisráðuneytinu

Barnaheill, Save the Children, á Íslandi fengu nýverið 10 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu til menntaverkefnis samtakanna í Norður – Úganda.Verkefnið sem Barnaheill á Íslandi styðja miðar að því að auka skólaaðgang og bæta gæði menntunar 35 þúsund barna í 20 skólum í Pader héraði til ársins 2010.Barnaheill, Save the Children, á Íslandi fengu nýverið 10 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu til menntaverkefnis samtakanna í Norður – Úganda.Verkefnið sem Barnaheill á Íslandi styðja miðar að því að auka skólaaðgang og bæta gæði menntunar 35 þúsund barna í 20 skólum &ia...

Fréttatilkynning frá SAMAN-hópnum ? Ljósmyndasamkeppni

SAMAN hópurinn, sem Barnaheill er aðili að, stendur nú fyrir ljósmyndasamkeppni er nefnist ,,Fjölskyldan í fókus“. Keppnin stendur til 8. ágúst 2008 og er ætlað að vekja athygli á að samverustundir með fjölskyldunni eru dýrmæt augnablik í lífi hvers og eins.SAMAN hópurinn, sem Barnaheill er aðili að, stendur nú fyrir ljósmyndasamkeppni er nefnist ,,Fjölskyldan í fókus“. Keppnin stendur til 8. ágúst 2008 og er ætlað að vekja athygli á að samverustundir með fjölskyldunni eru dýrmæt augnablik í lífi hvers og eins.Fjölskyldur af öllum stærðum og gerðum eru hvattar til að senda myndir í keppnina af fjölskyldunni saman, við leik og störf, vetur, sumar, vor og haust. Óskað er efti...

Aðalfundur Barnaheilla

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi verður haldinn mánudaginn 9. júní n.k.kl. 17:00 í húsnæði samtakannaað Suðurlandsbraut 24, 3. hæð. Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi verður haldinn mánudaginn 9. júní n.k.kl. 17:00 í húsnæði samtakannaað Suðurlandsbraut 24, 3. hæð. Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Önnur málFundarstjóri er Dögg PálsdóttirFélagsmenn samtakanna eru hvattir til að mætaStjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi...

að hafa engan til að leita til

Börn á svæðum þar sem stríðsátökum er nýlega lokið hafa verið beitt kynferðislegu ofbeldi af einstaklingum sem eiga að hjálpa þeim. Samkvæmt skýrslu Barnaheilla – Save the Children í Bretlandi sem kom út fyrr í vikunni hafa nokkrir starfsmenn hjálparsamtaka og liðsmenn friðargæslusveita  misnotað aðstöðu sína og beitt börn kynferðislegu ofbeldi, og eru þau yngstu sex ára gömul. Börn á svæðum þar sem stríðsátökum er nýlega lokið hafa verið beitt kynferðislegu ofbeldi af einstaklingum sem eiga að hjálpa þeim. Samkvæmt skýrslu Barnaheilla – Save the Children í Bretlandi sem kom út fyrr í vikunni hafa nokkrir starfsmenn hjálparsamtaka og liðsmenn fr...

Stuðningsklúbbur landsliðs Wales afhenda Barnaheillum peningagjöf

Talsmenn stuðningsklúbbs landsliðs Wales afhentu í morgun (28. maí) Barnaheillum – Save the Children peningagjöf til styrktar baráttu samtakanna gegn kynferðislegu ofbeldi á börnumTalsmenn stuðningsklúbbs landsliðs Wales afhentu í morgun (28. maí) Barnaheillum – Save the Children peningagjöf til styrktar baráttu samtakanna gegn kynferðislegu ofbeldi á börnumStuðningsklúbburinn starfrækir góðgerðarsamtök sem heita Gôl og standa þeir fyrir fjáröflunum fyrir landsleiki og afhenda góðgerðarsamtökum í því landi þar sem leikurinn fer fram. Markmiðið með góðgerðarsamtökunum er að láta gott af sér leiða og um leið að breyta þeirri neikvæðu ímynd sem oft er af fótboltaá...

Bætum framtíð barna í Kambódíu

Srey Mab er 13 ára gömul og býr í Veal Bompong þorpi í Kampong Cham sýslu í Kambódíu. Sveitin hennar er mjög afskekkt og þar eru allir bláfátækir. Aðeins eru 10 ár síðan friður komst á í héraðinu, en stríð ríkti í Kambódíu í 30 ár. Mab er nú í 1. bekk og hóf skólagöngu sína í október 2007 þegar skólinn í þorpinu hennar var tilbúinn.Srey Mab er 13 ára gömul og býr í Veal Bompong þorpi í Kampong Cham sýslu í Kambódíu. Sveitin hennar er mjög afskekkt og þar eru allir bláfátækir. Aðeins eru 10 ár síðan friður komst á í héraðinu, en stríð ríkt...

Barnaheill og Kompás í Kambódíu - þriðjudaginn 27. maí

Þáttur um Kambódíu og starf Barnaheilla - Save the Children þar í landi verður sýndur í Kompási þriðjudaginn 27. maí, en þátturinn hefst kl. 21:50 og verður endursýndur 01. júní kl. 16:15.Petrína Ásgeirsdóttir heimsótti nýlega Kambódíu til að kynna sér hvernig tæplega 12 milljón króna framlag frá Barnaheillum á Íslandi hefur nýst í menntastarfi Barnaheilla - Save the Children í Kambódíu.Þáttur um Kambódíu og starf Barnaheilla - Save the Children þar í landi verður sýndur í Kompási þriðjudaginn 27. maí, en þátturinn hefst kl. 21:50 og verður endursýndur 01. júní kl. 16:15.Petrína Ásgeirsdóttir hei...

Fréttatilkynning frá umboðsmanni barna, Barnaheillum og UNICEF á Íslandi

Umboðsmaður barna, Barnaheill og UNICEF á Íslandi hafa gefið út tvö veggspjöld með ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í styttri útgáfu. Veggspjöldin eru ætluð til notkunar í skólastarfi og mun Námsgagnastofnun sjá um dreifingu til grunnskólanna. Einnnig stendur til að dreifa veggspjöldunum víðar.Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins hefur verið staðfestur af flestum þjóðum heims. Ísland er skuldbundið að þjóðarétti til að virða og uppfylla ákvæði Barnasáttmálans.Umboðsmaður barna, Barnaheill og UNICEF á Íslandi hafa gefið út tvö veggspjöld með ákvæðum Barnasáttmála Sameinuð...

Þúsundir barna hafa látist. Barnaheill (Save the Children) safna fyrir neyðaraðstoð

Talið er að um þúsundir þeirra sem hafa látist eða ersaknað eftir að fellibylurinn reið yfir Búrma s.l. laugardag séu börn.Barnaheill (Save the Children) hafa hafið söfnun fyrir neyðaraðstoðvegna hamfaranna.Talið er að um þúsundir þeirra sem hafa látist eða ersaknað eftir að fellibylurinn reið yfir Búrma s.l. laugardag séu börn.Barnaheill (Save the Children) hafa hafið söfnun fyrir neyðaraðstoðvegna hamfaranna.Við leitum eftir stuðningi þínum. Hægt  er að hringja í styrktarsíma Barnaheilla, 907 1900 og gjaldfærast þá 1.900 krónur á símareikning þinn. Einnig er hægt að leggja inn á reikning samtakanna 1158-26-000058 kt. 521089-1059.  Barneill þakka stuðninginnÍ kapphlaupi vi&e...