Fréttir Barnaheilla

Nemendur í MA standa fyrir tónleikum til styrktar Barnaheillum

Magni og Eyþór IngiÞriðjudagskvöldið 29. apríl stóðu nemendur í lífsleikni í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri fyrir stórtónleikum í Kvosinni til styrktar verkefnum Barnaheilla (Save the Children) sem stuðla eiga að menntun barna í stríðshrjáðum löndum. Þriðjudagskvöldið 29. apríl stóðu nemendur í lífsleikni í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri fyrir stórtónleikum í Kvosinni til styrktar verkefnum Barnaheilla (Save the Children) sem stuðla eiga að menntun barna í stríðshrjáðum löndum.Meðal þeirra sem fram komu voru Magni Ásgeirsson (Á móti sól/Rock Star), Helena Eyjólfsdóttir, sem árum saman söng með hljómsveitum Ingimars og Finns E...

Barnaheillum færð gjöf

Tvær 6 ára gamlar stúlkur heimsóttu Barnaheill föstudaginn 4. apríl og gáfu samtökunum ágóðan af tombólu sem þær héldu. Stúlkurnar heita Sandra María Sævarsdóttir, nemandi í Hofstaðaskóla og Vildís Einarsdóttir nemandi í Flataskóla. Þær héldu tómbólu til styrktar Barnaheill á Garðartorgi  í Garðabæ föstudaginn 29. mars og söfnuðu 4.700 krónum. Barnaheill þakkar Söndru og Vildísi kærlega fyrir stuðninginn.Tvær 6 ára gamlar stúlkur heimsóttu Barnaheill föstudaginn 4. apríl og gáfu samtökunum ágóðan af tombólu sem þær héldu. Stúlkurnar heita Sandra María Sævarsdóttir, nemandi í Hofsta...

Írösk börn á flótta þurfa að komast í skóla

Fimm ár eru síðan að stríðið í Írak hófst. Alþjóðasamtök Barnaheilla veita meira en tíu þúsund íröskum börnum og unglingum,  sem flúið hafa til Jórdaníu og Líbanon, formlega og óformlega menntun. Samtökin hvetja bandarísk stjórnvöld og alþjóðasamfélagið til að veita börnunum og fjölskyldum þeirra alla nauðsynlega aðstoð.Fimm ár eru síðan að stríðið í Írak hófst. Alþjóðasamtök Barnaheilla veita meira en tíu þúsund íröskum börnum og unglingum,  sem flúið hafa til Jórdaníu og Líbanon, formlega og óformlega menntun. Samtökin hvetja bandarísk stjórnvöld og alþj&o...

Börn og Netið

Í Bretlandi var nýlega kynnt skýrsla um hvernig hægt væri að tryggja öryggi barna á Netinu og þar var meðal annars bent á mikilvægi þess að flokka tölvuleiki og að setja reglur um samskipti á spjall- og bloggsíðum.Barnaheill telja mjög mikilvægt að settar verði reglur á Íslandi um spjall- og bloggsíður og öryggi barna tryggt á Netinu. Á vefnum netsvar.is er að finna upplýsingar um ýmsa þætti sem lúta að öryggi á Netinu, en vefurinn er samstarfsverkefni Barnaheilla, Heimilis- og skóla og Póst- og fjarskiptastofnunar.Í Bretlandi var nýlega kynnt skýrsla um hvernig hægt væri að tryggja öryggi barna á Netinu og þar var meðal annars bent á mikilvægi þess að flokka tölvul...

Mennt er betra en mikið fé

Uppeldis- og menntunarfræðinemar standa fyrir ráðstefnu mánudaginn 31. mars n.k. um málefni barna. Það verður m.a. fjallað um fjölskyldu- og skólamál, áhættuhegðun, tómstundastarf, kynjafræði og margbreytileika.Ráðstefnan verður haldin í fyrirlestrasal Íslenskrar rfðagreiningar og hefst kl. 10.  Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.Sjá nánar dagskráUppeldis- og menntunarfræðinemar standa fyrir ráðstefnu mánudaginn 31. mars n.k. um málefni barna. Það verður m.a. fjallað um fjölskyldu- og skólamál, áhættuhegðun, tómstundastarf, kynjafræði og margbreytileika.Ráðstefnan verður haldin í fyrirlestrasal Íslenskrar rfðagreiningar og hefst kl. 10.  Allir eru velkomnir og a&e...

?Er þetta í lagi??

Þann 12. mars sl.héldu Barnaheill vel sótt málþing um menntun og frið í samstarfi við Snælandsskóla, Háskóla Íslands og Alþjóðahús. Með málþinginu vildu Barnaheill vekja athygli stjórnvalda og almennings á því að menntun er lykillinn að framþróun og friði í heiminum. (Sjá nánari dagskrá hér)Þann 12. mars sl.héldu Barnaheill vel sótt málþing um menntun og frið í samstarfi við Snælandsskóla, Háskóla Íslands og Alþjóðahús. Með málþinginu vildu Barnaheill vekja athygli stjórnvalda og almennings á því að menntun er lykillinn að framþróun og friði í heiminum. Mikla athygli vakti flutningur nemenda 8. b...

Menntun í þágu friðar - ný skýrsla alþjóðasamtaka Barnaheilla

Í dag er alþjóðlegur kynningardagur alþjóðasamtaka Barnaheilla sem tileinkaður er menntun og friði. Deginum er ætlað að ýta úr vör alþjóðlegri umræðu  um menntun í þágu friðar. Af því tilefni kynna samtökin nýja skýrslu sem heitir á ensku "Where peace begins" (1.2 MB PDF). Markmiðið með alþjóðadeginum og skýrslunni er að vekja athygli á málefninu og virkja sem flesta til þátttöku í umræðunni um menntun og frið. Því fleiri sem taka þátt í þessari mikilvægu umræðu, þeim mun áhrifaríkarara er það fyrir útkomuna.Í dag er alþjóðlegur kynningardagur alþjóðasamtaka Barnaheilla sem tileinkaður ...

Bætum framtíð barna í stríðshrjáðum löndum ?Menntun og friður

Málþing Barnaheilla verður haldið í Snælandsskóla í Kópavogi miðvikudaginn 12. mars  kl. 14-16:30Tilgangur málþingsins er að vekja athygli á aðstæðum barna í stríðshrjáðum löndum. Til umræðu verður hvernig menntun getur stuðlað að friði og hvað Íslendingar geta lagt að mörkum í þessum málum.Málþingið er haldið í samvinnu við Snælandsskóla og munu nemendur 8. bekkjar kynna verkefni um menntun og frið sem þeir hafa unnið að undanfarnar vikur. Einnig munu verða flutt stutt erindi. Meðal gesta verður frú Vigdís Finnbogadóttir.Fundarstjóri verður Sigmundur Ernir Rúnarsson.Málþingið er öllum opið svo lengi sem húsrúm leyfir. Skráni...

IKEA safnaði rúmlega 450.000 krónum til verkefna Barnaheilla

Barnaheill og IKEA þakka öllum þeim sem með kaupum sínum á mjúkdýri, tóku þátt í að styðja starf í þágu barna hér á landi. Alls söfnuðust 457.800 krónur á tímabilinu 15. nóvember - 24. desember og rennur upphæðin óskipt til innlendra verkefna Barnaheilla Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, og IKEA hafa um nokkurra ára skeið starfað saman í þágu barna víða um heim og þakka Barnaheill IKEA á Íslandi fyrir þennan frábæra stuðning.Barnaheill og IKEA þakka öllum þeim sem með kaupum sínum á mjúkdýri, tóku þátt í að styðja starf í þágu barna hér á landi. Alls söfnuðust 457.80...

IKEA safnaði tæplega 300.000 krónum til verkefna Barnaheilla

Barnaheill og IKEA þakka öllum þeim sem með kaupum sínum á mjúkdýri, tóku þátt í að styðja starf í þágu barna hér á landi. Alls söfnuðust 285.400 krónur á tímabilinu 1.-24. desember. Upphæðin rennur óskipt til Barnaheilla og mun fara til innlendra verkefna samtakanna, s.s. barnaverndar og forvarnastarfs auk verkefnisins „Stöðvum barnaklám á Netinu" sem samtökin veita forstöðu og styrkt er að hluta af Evrópusambandinu. Barnaheill eru einnig að fara af stað með verkefni í þágu barna innflytjenda. Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, og IKEA hafa um nokkurra ára skeið starfað saman í þágu barna víða um heim og þakka Barnaheill IKEA á Íslandi fyrir...