Fréttir Barnaheilla

SAMAN hópurinn tilnefndur til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2008

SAMAN hópurinn var tilnefndur til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2008, en Barnaheill eru meðal þeirra samtaka og stofnanna sem standa að hópnum. Hjálpræðisherinn á Íslandi hlaut verðlaunin sem afhent voru af forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þann 26. febrúar sl.SAMAN hópurinn var tilnefndur til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2008, en Barnaheill eru meðal þeirra samtaka og stofnanna sem standa að hópnum. Hjálpræðisherinn á Íslandi hlaut verðlaunin sem afhent voru af forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þann 26. febrúar sl.Auk SAMAN hópsins voru tilnefndir til Samfélagsverðlaunanna, ABC barnah...

Vel sóttur kynningarfundur Barnaheilla á Akureyri.

Yfir 50 manns sóttu fund Barnaheilla á Akureyri þ. 21. febrúar sl, þar sem kynntar voru niðurstöður úttektar sem Barnaheill létu gera sumarið 2007 um menntun fagstétta varðandi vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi. Meðal þáttakenda voru nemendur Háskólans á Akureyri, kennarar hinna ýmsu brauta háskólans og aðrir sérfræðingar, kennarar leik- og grunnskóla, ásamt fulltrúum frá félagsþjónustunni á Akureyri og skólaskrifstofu. Umræður voru góðar og kom fram mikill áhugi hjá háskólafólki á Akureyri um að móta stefnu og bæta kennslu í þessum málum.Yfir 50 manns sóttu fund Barnaheilla á Akureyri þ. 21. febrúar sl, þar sem kynntar voru niðu...

Kynningarfundur Barnaheilla í Háskólanum á Akureyri 21. febrúar 2008

Hvernig eru starfsstéttir sem vinna með börnum, eða að málefnum þeirra, búnar undir það að takast á við mál tengd kynferðislegu ofbeldi gegn börnum? Hvernig búa íslenskir háskólar nemendur sína undir slíkt? Þessum spurningum var leitað svara við í úttekt sem Barnaheill létu gerasumarið 2007. Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 15:00 mun Margrét Júlía Rafnsdóttir verkefnisstjóri hjá Barnaheillum kynna niðurstöðurnar í húsnæði kennaradeildar Háskólans á Akureyri að Þingvallastræti 23. Fundarstjóri verður  Ingibjörg Sigurðardóttir aðjúnkt við kennaradeild HA. Hvernig eru starfsstéttir sem vinna með börnum, eða að málefnum þeirra,...

Bætum framtíð barna í Kambódíu

Barnaheill á Íslandi styðja verkefni í Kambódíu, sem er hluti af alþjóðaverkefni Barnaheilla ”Bætum framtíð barna” (e. Rewrite the future), og miðar að því að auka skólaðgang og bæta gæði menntunar barna fram til ársins 2010. Í verkefni Barnaheilla í Kambódíu er áhersla lögð á að ná til barna sem búa í afskekktum svæðum og eru ekki í skóla, að bæta kennsluaðferðir og kennsluumhverfi og að auka hlutfall stúlkna sem sækja skóla. Í lok ársins 2006 lögðu Barnaheill til átta milljónir króna í uppbyggingu á skólastarfi barna í Stoeung Trong héraði í Kompong Cham sýslu í norðaustur Kambódíu. ...

Þú ert það sem þú gerir á Netinu.

Alþjóðlegi Netöryggisdagurinn er þriðjudaginn 12. febrúar. Í tilefni dagsins verður málþing á vegum SAFT í Kennaraháskóla Íslands frá kl 16 – 18.Alþjóðlegi Netöryggisdagurinn er þriðjudaginn 12. febrúar. Í tilefni dagsins verður málþing á vegum SAFT í Kennaraháskóla Íslands frá kl 16 – 18....

Nýr framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla

Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children hafa nýlega ráðið Charlotte Petri Gornitzka í stöðu framkvæmdastjóra alþjóðaskrifstofu samtakanna. Charlotte er sænsk að uppruna og hefur undanfarin ár gegnt stöðu framkvæmdastjóra Barnaheilla í Svíþjóð.Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children hafa nýlega ráðið Charlotte Petri Gornitzka í stöðu framkvæmdastjóra alþjóðaskrifstofu samtakanna. Charlotte er sænsk að uppruna og hefur undanfarin ár gegnt stöðu framkvæmdastjóra Barnaheilla í Svíþjóð.Charlotte er spennt fyrir nýrri krefjandi stöðu, en hún mun leiða alþjóðastefnu samtakanna og samræma starf aðildarlandanna um all...

Ársskýrsla fyrir 2007

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2010 með því að smella hér....

Framtíðardraumar í biðstöðu - óeirði í Keníu valda upplausn í samfélaginu

Alþjóðasamtök Barnaheilla sinna hjálparstarfi í Kenía vegna átakanna sem þar brutust út í kjölfar forsetakosninganna í desember sl.. Samtökin aðstoða þúsundir barna og fjölskyldna þeirra sem flýja hafa þurft heilmili sín vegna óeirða og átaka.Alþjóðasamtök Barnaheilla sinna hjálparstarfi í Kenía vegna átakanna sem þar brutust út í kjölfar forsetakosninganna í desember sl.. Samtökin aðstoða þúsundir barna og fjölskyldna þeirra sem flýja hafa þurft heilmili sín vegna óeirða og átaka.Mercy, 13 ára stúlka í Nakuru er ein þeirra, en hún ásamt fjölskyldu sinni þurfti að flýja heimili sitt og dvelur nú í fl&o...

Nýr stjórnarformaður Barnaheilla

Hildur Petersen var nýlega kjörinn formaður Barnaheilla og tekur hún við formennsku af Árna Magnússyni. Árni Geir Pálsson er varaformaður samtakanna og meðstjórnendur eru þau Ágúst Þór Árnason, Anh-Dao Tran, Dögg Káradóttir, Orri Vignir Hlöðversson og Sigurjón Hjartarson. Í varastjórn eru Hlíf Steingrímsdóttir, Inga Dagný Eydal og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Hildur Petersen var nýlega kjörinn formaður Barnaheilla og tekur hún við formennsku af Árna Magnússyni. Árni Geir Pálsson er varaformaður samtakanna og meðstjórnendur eru þau Ágúst Þór Árnason, Anh-Dao Tran, Dögg Káradóttir, Orri Vignir Hlöðversson og Sigurjón Hjartarson. Í...

Alþjóðasamtök Barnaheilla lýsa yfir neyðarástandi í Mósambík - óskað er eftir fjárframlögum

Áframhaldandi flóð vegna mikilla rigninga í Mósambík neyða þúsundir fjölskyldna til að flýja heimili sín og leita hælis í flóttamannabúðum.65.000 manns hafa verið flutt af flóðasvæðunum, en þar af er ríflega helmingur þeirra börn.  Alþjóðasamtök Barnaheilla eru á staðnum til að veita þá neyðarastoð sem til þarf fyrir börn og fjölskyldur þeirra.Áframhaldandi flóð vegna mikilla rigninga í Mósambík neyða þúsundir fjölskyldna til að flýja heimili sín og leita hælis í flóttamannabúðum.65.000 manns hafa verið flutt af flóðasvæðunum, en þar af er ríflega helmingur þeirra börn.  Alþj&oac...