Fréttir Barnaheilla

Barnaheill fá eina milljón úr þróunarsjóði innflytjendamála

Barnaheill fengu eina milljón úr þróunarsjóði innflytjendamála. Alls voru veittir 17 styrkir úr þróunarsjóðnum og afhenti Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra styrkina að loknu málþingi um málefni innflytjenda þ. 11 janúar sl.Barnaheill fengu eina milljón úr þróunarsjóði innflytjendamála. Alls voru veittir 17 styrkir úr þróunarsjóðnum og afhenti Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra styrkina að loknu málþingi um málefni innflytjenda þ. 11 janúar sl.Barnaheill hlutu styrk til verkefnisins Barna- og unglingalína. Markmið verkefnisins er að veita börnum, íslenskum og erlendum, aðgang að síma- og netl&iacu...

Nýr formaður alþjóðasamtaka Barnaheilla

Alþjóðasamtök Barnaheilla (e. International Save the Children Alliance), hafa kjörið Peter Woicke sem nýjan stjórnarformann alþjóðasamtakanna.  Peter mun taka við af  Barry Clarke, sem hefur sinnt stjórnarformennsku síðastliðin sex ár. Peter hefur áralanga reynslu af stjórnendastarfi og forystuhlutverki úr viðskipta- og þróunargeiranum en frá 1999 – 2005 starfaði hann sem framkvæmdastjóri hjá Alþjóðabankanum (World Bank) og Alþjóðalánastofnuninni (IFC). Alþjóðasamtök Barnaheilla (e. International Save the Children Alliance), hafa kjörið Peter Woicke sem nýjan stjórnarformann alþjóðasamtakanna.  Peter mun taka við af  Barry Clarke, sem hefur sinnt stjórnarformennsku síðastli&et...

Framhalds-aðalfundur Barnaheilla

Framhaldsaðalfundur Barnaheilla verður haldinn mánudaginn 21. janúar 2008 kl. 17:00 að skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24, 3. hæðÁ dagskrá er kosning stjórnar og nefnda.  Fundarstjóri verður Dögg PálsdóttirFramhaldsaðalfundur Barnaheilla verður haldinn mánudaginn 21. janúar 2008 kl. 17:00 að skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24, 3. hæðÁ dagskrá er kosning stjórnar og nefnda.  Fundarstjóri verður Dögg Pálsdóttir...

Jólakortasala Barnaheilla tókst vel

Barnaheill þakka kærlega öllum þeim sem studdu við samtökin með kaupum á jólakortum fyrir síðustu jól.Jólakortasalan gekk vel og mun ágóði sölunnar renna í verkefni Barnaheilla innanlands og erlendis. Þeim sem enn eru aðgreiða heimsendan greiðsluseðil bendum við góðfúslega á eftirfarandi:Vegna mistaka var sett röng kennitala inn á segulrönd greiðsluseðla sem útsendir voru með jólakortasendingum til einstaklinga. Í stað kennitölu greiðanda á að vera kennitala Barnaheilla sem er:521089-1059. Reikningsnúmer Barnaheilla er 1158 26-259. Þetta mun ekki koma að sök þegar greitt er beint í heimabanka viðtakanda seðilsins, einungis þegar greitt er hjá gjaldkera eða heimabanka annars aðila en viðtakanda...

"Þú gefur styrk á átak Sparisjóðsins" mjög vel heppnað

Allssöfnuðust 3,3 milljónir króna til Barnaheilla í söfnunarátakiSparisjóðsins. Peningarnir munu renna í framkvæmdasjóð á húsnæði og lóðmeðferðaheimilisins á Geldingalæk, en það er í eigu Barnaheilla.Meðferðaheimilið er fyrir börn á aldrinum 8-14 ára sem þurfalangtímaaðstoð vegna hegðunar-og geðraskana.